„Freigáta“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JhsBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: id:Fregat
Thijs!bot (spjall | framlög)
Lína 31: Lína 31:
[[sv:Fregatt]]
[[sv:Fregatt]]
[[zh:护卫舰]]
[[zh:护卫舰]]
[[zh-min-nan:Hō·-ōe-lām]]
[[zh-min-nan:Hō͘-ōe-lām]]

Útgáfa síðunnar 28. ágúst 2006 kl. 03:28

Franska freigátan La Boudeuse um 1766.

Freigáta er heiti sem notað hefur verið yfir ýmsar tegundir herskipa í gegnum tíðina. Á skútuöld komu freigátur fram á sjónarsviðið undir lok 17. aldar sem herskip með tvö dekk þar sem aðeins það efra var byssudekk en það neðra hýsti áhöfnina. Freigátur voru því minni en orrustuskip þess tíma sem voru með tvö byssudekk. Freigátur voru fullbúin skip, hraðskreiðar og þóttu mjög meðfærilegar. Þær voru yfirleitt þrímastra með trjónu að framan, en lausar við íburðamikla kastala sem einkenndu fyrri skipstegundir.

Á síðari hluta 19. aldar var hætt að nota þetta heiti og skip sem áður voru kölluð freigátur voru kölluð beitiskip. Eftir Síðari heimsstyrjöldina eru herskip sem eru stærri en beitiskip og minni en tundurspillir kölluð freigátur.