„Áttarós“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
ný grein, stubbur.
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


{{stubbur}}
{{stubbur}}

[[Flokkur:Siglingafræði]]


[[bg:Роза на компаса]]
[[bg:Роза на компаса]]

Útgáfa síðunnar 25. september 2012 kl. 21:01

Áttarós er merki sem gefur upp höfuðáttirnar — norður, austur, suður og vestur. Hún er notuð á næstum öllum leiðsögutækjum, þar á meðal áttavitum, landakortum, sjókortum, minnisvörðum og GPS tækjum. Forveri áttarósarinnar var vindrósin.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.