Munur á milli breytinga „Sæmdarréttur“

Jump to navigation Jump to search
m
ekkert breytingarágrip
m
m
'''Sæmdarréttur''' er hluti [[höfundaréttur|höfundaréttar]] í mörgum löndum. Sæmdarrétturinn er upprunninn í franskri og þýskri löggjöf á 19. öld og varð hluti af [[Bernarsáttmáli til verndar bókmenntum og listaverkum|Bernarsáttmálanum]] við endurskoðun hans 1928. Sæmdarréttur leiðir af þeirri hugmynd að verk höfundar sé framlenging á persónu hans. Sæmdarrétturinn er þannig oftast persónubundinn (aðeins höfundurinn sjálfur getur verið aðili að máli sem varðar sæmdarréttmálsaðili) og óframseljanlegur, öfugt við hinn meginhluta höfundaréttar, fjárhagslegu réttindin.
 
Þótt það sé misjafnt eftir löndum felur sæmdarréttur yfirleitt í sér eftirfarandi réttindi höfundar:
45.398

breytingar

Leiðsagnarval