„Ásgeir Blöndal Magnússon“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Ásgeir Blöndal Magnússon''' ([[2. nóvember]] [[1909]] – [[25. júlí]] [[1987]]) var [[málfræði]]ngur, forstöðumaður [[Orðabók Háskólans|Orðabókar Háskólans]] og sá lengi um þættina [[Daglegt mál]] í [[Rúv|Ríkisútvarpinu]]. Á síðari árum ævi sinnar vann hann að [[orðsifjaorðabók]] sem kom út að honum látnum.
'''Ásgeir Blöndal Magnússon''' ([[2. nóvember]] [[1909]] – [[25. júlí]] [[1987]]) var [[málfræði]]ngur, forstöðumaður [[Orðabók Háskólans|Orðabókar Háskólans]] og sá lengi um þættina [[Daglegt mál]] í [[Rúv|Ríkisútvarpinu]]. Á síðari árum ævi sinnar vann hann að [[Orðsifjabók|orðsifjaorðabók]] sem kom út að honum látnum.


==Líf==
==Líf==

Útgáfa síðunnar 17. september 2012 kl. 12:14

Ásgeir Blöndal Magnússon (2. nóvember 190925. júlí 1987) var málfræðingur, forstöðumaður Orðabókar Háskólans og sá lengi um þættina Daglegt mál í Ríkisútvarpinu. Á síðari árum ævi sinnar vann hann að orðsifjaorðabók sem kom út að honum látnum.

Líf

Hann fæddist 2. nóvember árið 1909 í Dýrafirði en ólst að mestum hluta upp í Þingeyri. Hann stundaði nám við Menntaskólinn á Akureyri og lauk stúdentsprófi þaðan árið 1942 og cand.mag.-prófi frá Háskóla Íslands árið 1946. Árið 1947 gerðist hann starfsmaður Orðabókar Háskólans og vann hann þar þangað til hann hætti störfum sökum aldurs seint árið 1979. Hann var gerður að heiðursdoktor við heimspekideild Háskóla Íslands árið 1986, við 75 ára afmæli Háskóla Íslands en lést árið 1987.

Verk

Ytri tenglar

  Þessi Íslandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.