Munur á milli breytinga „Davíð Stefánsson“

Jump to navigation Jump to search
Davíð fæddist í Fagraskógi þann [[21. janúar]] árið [[1895]]. Foreldrar hans voru [[Stefán Baldvin Stefánsson]] bóndi og síðar alþingismaður og Ragnheiður Davíðsdóttir frá [[Hof (Hörgárdal)|Hofi]] í [[Hörgárdalur|Hörgárdal]].
 
Davíð lauk [[gagnfræðapróf]]i frá [[Gagnfræðaskólinn á Akureyri|Gagnfræðaskólanum á Akureyri]] árið [[1911]]. Á árunum [[1915]] [[1916]] dvaldist hann í [[Kaupmannahöfn]] og hófst skáldferill hans þar. Síðar hóf hann nám við [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólann í Reykjavík]] og lauk þaðan [[stúdentspróf]]i árið [[1919]], en það ár kom fyrsta [[ljóðabók]] hans út, hún ber heitið [[Svartar fjaðrir]].
 
Davíð dvaldist öðru hvoru erlendis, m.a.meðal annars í nokkra mánuði á [[Ítalía|Ítalíu]] árið [[1920]] og svo í [[Noregur|Noregi]] [[1923]]. Árið [[1925]] tók Davíð við föstu starfi sem bókavörður á [[Amtsbókasafnið|Amtsbókasafninu]] á Akureyri,. hannHann lét formlega af störfum sem bókavörður árið [[1951]].
 
Davíð Stefánsson frá Fagraskógi lést á [[Akureyri]] þann [[1. mars]] árið [[1964]]. Hann er jarðaður á [[Möðruvellir (Hörgárdal)|Möðruvöllum í Hörgárdal]] en þar hvíla einnig foreldrar hans og önnur ættmenni.

Leiðsagnarval