Munur á milli breytinga „Davíð Stefánsson“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
(Þetta er ótrúlega nálægt því sem Stella Soffía Jóhannesdóttir skrifaði fyrir vísindavefinn 21.06.2007.)
{{mannaðgreiningartengill|Davíð Stefánsson (aðgreining)|Davíð Stefánsson}}
'''Davíð Stefánsson''' ([[21. janúar]] [[1895]] – [[1. mars]] [[1964]]) var [[Ísland|íslenskur]] [[rithöfundur]] og [[skáld]], sem kenndur var við [[Fagriskógur|Fagraskóg]] á [[Galmaströnd]] í [[Eyjafjörður|Eyjafirði]]. Hann er einna þekktastur fyrir ljóðabók sína ''[[Svartar fjaðrir]]'' og leikrit sitt ''[[Gullna hliðið]].''
 
 
 
== Æviágrip ==
Davíð Stefánsson frá Fagraskógi lést á [[Akureyri]] þann [[1. mars]] árið [[1964]]. Hann er jarðaður á [[Möðruvellir (Hörgárdal)|Möðruvöllum í Hörgárdal]] en þar hvíla einnig foreldrar hans og önnur ættmenni.
 
== Rithöfundarverðlaun ==
 
[[Félag íslenskra rithöfunda]] veitti á [[1991-2000|10. áratug]] 20. aldar árlega rithöfundaverðlaunin ''[[Davíðspenninn|Davíðspennann]]'' til minningar um Davíð sem var einn af stofnendum félagsins 1945.
 
==Ummæli um skáldið==
* „Ef ung kynslóð fer eldi Davíðs um byggðir Íslands á næstu árum þarf þjóðin ekki að óttast um sinn sálarhag.“
::''Ragnar Jónsson í Smára í formála: „Svartar Fjaðrir“, Helgafell 1955.''
* „Davíð var glæsimenni og rétt er það sem hann segir - að allar vildu meyjarnar eiga hann. En mér er aftur á móti fátt kunnugt um „ástina hans“, því hann fór vel með hana eins og annað, sem honum var trúað fyrir, og flíkaði ekki þeim tilfinningum sem bærðust í brjósti hans.“
::''Páll Ísólfsson: Í dag skein sól''.
* „Hann hæfði ungu kynslóðina beint í hjartastað árið 1919, en eftir stríð varð hann það úreltasta af öllu úreltu. Ástarljóð hans voru ekki nógu „ábyrg“, þjóðfélagssýnin ekki nógu „meðvituð“, spekin „almælt tíðindi“. [..] ...eftir hans dag hefur enginn fengist til að vera þjóðskáld. Vitarnir vilja ekki brenna. En ég held að ljóðagerð eins og hann stundaði sé saknaðarefni og að sé jafnvel fyrirmynd að finna í mælsku hans og ástríðu.“
 
== Tenglar ==
* [http://www.timarit.is/?issueID=418396&pageSelected=0&lang=0 ''Þjóðskáldið„Þjóðskáldið hyllt - Davíð Stefánsson sextugur''sextugur“; grein í ''Lesbók Morgunblaðsins'' 1955]
* [http://www.timarit.is/?issueID=417460&pageSelected=0&lang=0 ''Davíð„Davíð Stefánsson fimmtugur''fimmtugur“; grein í ''Lesbók Morgunblaðsins'' 1945]
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=436156&pageSelected=6&lang=0 ''Friðlausi„Friðlausi fuglinn''fuglinn“; ljóð eftir Davíð; birtist í ''Lesbók Morgunblaðsins'' 1997]
* {{Vísindavefurinn|6695|Hvað er nýrómantík?}}
* [http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=792680 ''Orðlausir„Orðlausir draumar''draumar“; grein af Mbl.is 2004]
 
[[Flokkur:Íslensk skáld]]

Leiðsagnarval