„Íran“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Rezabot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: ce:Иран
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: cdo:Ĭ-lāng
Lína 75: Lína 75:
[[bug:Iran]]
[[bug:Iran]]
[[ca:Iran]]
[[ca:Iran]]
[[cdo:Ĭ-lāng]]
[[ce:Иран]]
[[ce:Иран]]
[[ceb:Iran]]
[[ceb:Iran]]

Útgáfa síðunnar 19. ágúst 2012 kl. 13:12

جمهوری اسلامی ایران
Jomhuri-ye Eslami-ye Iran
Íslamska Lýðveldið Íran
Fáni Írans Skjaldarmerki Írans
Fáni Skjaldarmerki
Kjörorð:
Sjálfstæði, frelsi, íslamska lýðveldið
(persneska: Esteghlâl, âzâdi, jomhoorie eslâmi)
Þjóðsöngur:
Sorood-e Melli-e Jomhoori-e Eslami
Staðsetning Írans
Höfuðborg Teheran
Opinbert tungumál persneska
Stjórnarfar íslamskt lýðveldi

Þjóðarleiðtogi Íran
Forseti
Ali Khamenei
Mahmoud Ahmadinejad
Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)
17. sæti
1.648.195 km²
0.7
Mannfjöldi
 • Samtals (2005)
 • Þéttleiki byggðar
18. sæti
68.017.860
41/km²
VLF (KMJ) áætl. 2005
 • Samtals 560.348 millj. dala (19. sæti)
 • Á mann 8.065 dalir (77. sæti)
Gjaldmiðill íranskt ríal (ریال) (IRR)
Tímabelti UTC+3,30
Þjóðarlén .ir
Landsnúmer +98

Íran (persneska: ایران) er land í Mið-Austurlöndum með landamæri að Aserbaídsjan, Armeníu og Túrkmenistan í norðri, Pakistan og Afganistan í austri, Tyrklandi og Írak í vestri og strandlengju að Persaflóa í suðri. Þótt landið hafi verið kallað Íran að minnsta kosti frá tímum Akamenída, en allt til ársins 1935 var landið nefnt gríska nafninu Persía á Vesturlöndum. 1959 tilkynnti Mohammad Reza Pahlavi að bæði nöfnin skyldu notuð. 1979 var gerð bylting í landinu sem leiddi til klerkastjórnar Ayatollah Khomeinis og stofnunar íslamska lýðveldisins Íran (جمهوری اسلامی ایران). Nafnið Íran þýðir „land aríanna“.

Tenglar


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG