„Snæhéri“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Chobot (spjall | framlög)
m r2.6.5) (Vélmenni: Breyti: en:Mountain hare, ko:고산토끼
VolkovBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: vi:Lepus timidus
Lína 63: Lína 63:
[[sv:Skogshare]]
[[sv:Skogshare]]
[[uk:Заєць білий]]
[[uk:Заєць білий]]
[[vi:Lepus timidus]]
[[wa:Blanc live]]
[[wa:Blanc live]]
[[zh:雪兔]]
[[zh:雪兔]]

Útgáfa síðunnar 14. ágúst 2012 kl. 14:40

Snæhéri

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Animalia
Fylking: Chordata
Flokkur: Mammalia
Ættbálkur: Lagomorpha
Ætt: Leporidae
Ættkvísl: Lepus
Tegund:
L. timidus

Tvínefni
Lepus timidus
Linnaeus, 1758

Snæhéri (fræðiheiti: Lepus timidus) er spendýr af ættbálki héradýra. Hann lifir í köldum löndum og skiptir lit eftir árstíðum. Snæhérinn er stærsta nagdýr Norðurlanda, en hann er álíka stór og köttur. Hann er fremur grannvaxinn og samsvarar sér vel.

Á Íslandi eru engir snæhérar en þá er hvortveggja að finna í Færeyjum og á Grænlandi. Snæhérar voru fluttir frá Noregi til Færeyja árið 1855. Sex árum seinna, eða árið 1861, voru fluttir snæhérar frá Færeyjum til Íslands og þeim komið fyrir úti í Viðey. Virtust þeir dafna vel en þóttu harðleiknir við æðarvarpið og var lógað. Síðan þá hafa ekki verið snæhérar á Íslandi, en þrátt fyrir það er bannað samkvæmt íslenskum lögum að skjóta snæhéra.

Tenglar

  • „Gætu snæhérar lifað hér á landi“. Vísindavefurinn.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.