Munur á milli breytinga „12. ágúst“

Jump to navigation Jump to search
m (r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: ext:12 agostu)
 
== Atburðir ==
<onlyinclude>
* [[1530]] - [[Flórens]] féll fyrir spænskum her og [[Medici-ættin]] komst aftur til valda.
</onlyinclude>
* [[1681]] - [[Âhom]]-konungurinn Gadadhar Singha varð [[Supaatphaa]] konungur.
<onlyinclude>
* [[1687]] - [[Tyrkjaveldi]] beið ósigur fyrir her [[Heilaga rómverska ríkið|Heilaga rómverska ríkisins]] í [[orrustan við Mohács (1687)|orrustunni við Mohács]].
</onlyinclude>
* [[1755]] - [[Eggert Ólafsson]] og [[Bjarni Pálsson]] boruðu í [[Laugardalur|Laugardal]] við [[Reykjavík]] er þeir rannsökuðu [[Jarðhiti|jarðhita]]. Var þetta í fyrsta sinn sem [[jarðbor]] var notaður á [[Ísland]]i.
* [[1849]] - Sumir héldu að [[Krukksspá]] myndi rætast og að [[Dómkirkjan í Reykjavík]] sykki þegar [[biskup]] og níu [[Prestur|prestar]] stóðu þar samtímis skrýddir fyrir [[altari]]. Ljóst er að [[spá]]in rættist ekki.
<onlyinclude>
* [[1877]] - [[Henry Morton Stanley]] kom að ósum [[Kongófljót]]s við [[Boma]] eftir að hafa ferðast frá upptökum fljótsins við [[Stóru vötnin]] í [[Austur-Afríka|Austur-Afríku]].
* [[1908]] - [[Ford Motor Company]] setti [[Ford T]] á markað.
* [[1942]] - [[Bardaginn um Stalíngrad]] hófst.
<onlyinclude>
* [[1942]] - Kvikmyndin ''[[Iceland (kvikmynd)|Iceland]]'' var frumsýnd í Bandaríkjunum.
* [[1957]] - [[Stöðumælir|Stöðumælar]] voru teknir í notkun í [[Reykjavík]]. Gjald í þá var ein [[króna]] fyrir 15 mínútur og 2 krónur fyrir hálftíma.

Leiðsagnarval