Munur á milli breytinga „Hálfleiðari“

Jump to navigation Jump to search
Engin breyting á stærð ,  fyrir 9 árum
m
ekkert breytingarágrip
m (r2.7.1) (Vélmenni: Breyti: ru:Полупроводник)
m
=== Saga hálfleiðaratækni ===
Fyrsta notkun hálfleiðara var í svokölluðum kristalviðtækjum fyrir [[útvarp]], en þau komu fram í kringum aldamótin 1900. Þau byggðust á díóðu sem var þannig gerð að með þar til gerðu skafti potaði hlustandinn málmprjóni í hálfleiðarakristal þangað til tækið fór að virka. Þá virkaði tækið í einhvern ófyrirsjáanlega langan tíma og svo þurfti að endurtaka þetta. Á þessum tíma var ekki til eðlisfræðileg útskýring á hvernig díóðan virkaði. Með tilkomu lampaviðtækja urðu kristaltækin úrelt, en nær hálfri öld síðar, í seinni heimstyrjöldinni, vaknaði aftur áhugi á þessari gömlu tækni vegna þess að [[ratsjá|ratsjártæknin]] var að ryðja sér til rúms og í ljós kom að kristallarnir hentuðu betur en lampadíóður við þær háu tíðnir sem best hentuðu ratsjánni. Þá var leitað leiða til að búa til [[Smári (hálfleiðari)|transistor]] og það heppnaðist árið 1947 í Bell Laboratories í Bandaríkjunum. Uppfinningin er eignuð [[John Bardeen]], [[Walter Brattain]] og [[William Shockley]].
 
 
== Tengill ==
* {{Vísindavefurinn|2105|Hvað er hálfleiðari?}}
 
{{Vísindavefurinn|2105|Hvað er hálfleiðari?}}
 
[[Flokkur:Þétteðlisfræði]]
11.623

breytingar

Leiðsagnarval