„Hneta“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Fjarlægi: fa:آجیل (میوه)
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Bæti við: fa:آجیل (میوه)
Lína 29: Lína 29:
[[es:Nuez (fruto)]]
[[es:Nuez (fruto)]]
[[et:Pähkel]]
[[et:Pähkel]]
[[fa:آجیل (میوه)]]
[[fi:Pähkinä]]
[[fi:Pähkinä]]
[[fr:Fruit à coque]]
[[fr:Fruit à coque]]

Útgáfa síðunnar 8. ágúst 2012 kl. 11:09

Heslihnetur

Hneta er þurr ávöxtur (þurraldin) með eitt fræ (sjaldnar tvö) þar sem veggir fræhylkisins verða harðir þegar það nær fullum þroska og fræið er laust frá fræhylkinu. Hnetur flokkast sem þurraldin vegna þess að þær hafa þurrt fræleg. Þær innihalda mikið af olíu og eru því eftirsóttur matur og orkugjafi.

Hnetuofnæmi er fremur algengt og oft mjög alvarlegt vandamál vegna þess hve hnetuafurðir eru víða notaðar.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.