„Húðflúr“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
TjBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: cy:Tatŵ
JYBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: zh-classical:文身
Lína 76: Lína 76:
[[yi:טאטואירונג]]
[[yi:טאטואירונג]]
[[zh:刺青]]
[[zh:刺青]]
[[zh-classical:文身]]

Útgáfa síðunnar 3. ágúst 2012 kl. 12:35

Nútíma húðflúr

Húðflúr er varanleg teikning sem er gerð með því að setja litarefni undir húðina á manneskju eða dýri. Húðflúr er nokkurs konar líkamsbreyting sem er á manneskju talið líkamsskreyting en á dýri er notað til staðfestingar og þá kallað brennimark. Í daglegu tali er oft átt við húðflúr sem tattú eða sjaldnar tattóvering (sbr. dönsku: tatovering), þessi orð eiga rætur að rekja til ensku tattoo sem er upphaflega komið úr tahítísku tatu eða tatau sem þýðir „að merkja eða teikna“.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill GG