„Einkaleyfi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
AvicBot (spjall | framlög)
m r2.6.5) (Vélmenni: Bæti við: uz:Patent
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Einkaleyfi''' er leyfi sem er veitt einum aðila á tæknilegum [[uppfinning]]um sem leysa tiltekið vandamál. Uppfinningin þarf að vera alveg ný og óþekkt þegar sótt er um, þ.e. ekki má vera búið
'''Einkaleyfi''' er leyfi sem er veitt einum aðila á tæknilegum [[uppfinning]]um sem leysa tiltekið vandamál. Uppfinningin þarf að vera alveg ný og óþekkt þegar sótt er um, þ.e. ekki má vera búið
að kynna hana almenningi í ræðu eða riti, en ekki er hægt að fá einkaleyfi á óhlutbundnum uppfinningum eins og [[viðskiptaaðferð]]um og óútfærðum hugmyndum. Með einkaleyfinu er hægt að hindra aðra í að nýta uppfinninguna í atvinnuskyni í ákveðinn tíma, að hámarki 20 ár. Sérstakar reglur gilda um [[lyf]] og [[plöntuvarnarefni]] sem unnt er að vernda að hámarki 25 ár. [[Einkaleyfastofan]] veitir einkaleyfi á Íslandi.
að kynna hana almenningi í ræðu eða riti, en ekki er hægt að fá einkaleyfi á óhlutbundnum uppfinningum eins og [[viðskiptaaðferð]]um og óútfærðum hugmyndum. Með einkaleyfinu er hægt að hindra aðra í að nýta uppfinninguna í atvinnuskyni í ákveðinn tíma, að hámarki 20 ár. Sérstakar reglur gilda um [[lyf]] og [[plöntuvarnarefni]] sem unnt er að vernda að hámarki 25 ár. [[Einkaleyfastofan]] veitir einkaleyfi á Íslandi.

{{Hugverkaréttur}}
{{stubbur}}


[[Flokkur:Hugverkaréttur]]
[[Flokkur:Hugverkaréttur]]

Útgáfa síðunnar 2. ágúst 2012 kl. 17:29

Einkaleyfi er leyfi sem er veitt einum aðila á tæknilegum uppfinningum sem leysa tiltekið vandamál. Uppfinningin þarf að vera alveg ný og óþekkt þegar sótt er um, þ.e. ekki má vera búið að kynna hana almenningi í ræðu eða riti, en ekki er hægt að fá einkaleyfi á óhlutbundnum uppfinningum eins og viðskiptaaðferðum og óútfærðum hugmyndum. Með einkaleyfinu er hægt að hindra aðra í að nýta uppfinninguna í atvinnuskyni í ákveðinn tíma, að hámarki 20 ár. Sérstakar reglur gilda um lyf og plöntuvarnarefni sem unnt er að vernda að hámarki 25 ár. Einkaleyfastofan veitir einkaleyfi á Íslandi.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.