„Nítjánda konungsættin“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
LaaknorBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Bæti við: az:On doqquzuncu sülalə (Misir)
Ptbotgourou (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: ca:Dinastia XIX d'Egipte
Lína 46: Lína 46:
[[bg:Деветнадесета династия на Древен Египет]]
[[bg:Деветнадесета династия на Древен Египет]]
[[br:XIXvet tierniezh Henegipt]]
[[br:XIXvet tierniezh Henegipt]]
[[ca:Dinastia XIX d'Egipte]]
[[cs:19. dynastie]]
[[cs:19. dynastie]]
[[en:Nineteenth Dynasty of Egypt]]
[[en:Nineteenth Dynasty of Egypt]]

Útgáfa síðunnar 31. júlí 2012 kl. 19:25

Tímabil og konungsættir
í Egyptalandi hinu forna
Forsaga Egyptalands
Fornkonungar Egyptalands
Elstu konungsættirnar
1. 2.
Gamla ríkið
3. 4. 5. 6.
Fyrsta millitímabilið
7. 8. 9. 10. 11. (aðeins í Þebu)
Miðríkið
11. (allt Egyptaland) 12. 13. 14.
Annað millitímabilið
15. 16. 17.
Nýja ríkið
18. 19. 20.
Þriðja millitímabilið
21. 22. 23. 24. 25.
Síðtímabilið
26. 27. 28. 29. 30. 31.
Grísk-rómverska tímabilið
Alexander mikli

Ptólemajaríkið Rómaveldi

Nítjánda konungsættin var önnur konungsætt Nýja ríkisins. Hún var stofnuð af embættismanninum Ramses 1. sem Hóremheb kaus sér að eftirmanni. Þessi konungsætt er þekktust fyrir landvinninga í Ísrael, Líbanon og Sýrlandi. Egypska ríkið náði sinni mestu útbreiðslu í valdatíð Setis 1. og Ramsesar 2. sem áttu í langvinnum átökum við Líbýumenn og Hittíta.

Lokaár konungsættarinnar einkenndust af innbyrðis valdabaráttu milli erfingja Merneptas. Síðasti valdhafinn var Tvosret, ekkjudrottning Setis 2. sem líklega hefur verið steypt af stóli af Setnakte, stofnanda tuttugustu konungsættarinnar.

Tímaás yfir nítjándu konungsættina

TvosretSiptaSeti 2.AmenmesseMerneptaRamses 2.Seti 1.Ramses 1.