„Fartölva“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Bæti við: ka:ლეპტოპი
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Bæti við: be:Ноўтбук
Lína 14: Lína 14:
[[ar:حاسوب محمول]]
[[ar:حاسوب محمول]]
[[arz:لاب توب]]
[[arz:لاب توب]]
[[be:Ноўтбук]]
[[bg:Преносим компютър]]
[[bg:Преносим компютър]]
[[bn:ল্যাপটপ কম্পিউটার]]
[[bn:ল্যাপটপ কম্পিউটার]]

Útgáfa síðunnar 31. júlí 2012 kl. 12:59

Hvít MacBook fartölva.

Fartölva (sjaldnar kjöltutölva en einnig lappi í talmáli frá enska orðinu laptop) er tiltölulega lítil, færanleg tölva með sambyggt lyklaborð, tölvuskjá, rafhlöðu og harðan disk eða aðra gagnageymslu. Þyngd fartölva er yfirleitt á bilinu 1 til 5 kg og hefur notkun þeirra stóraukist á síðustu árum á kostnað borðtölva.

Tengt efni

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.