Fara í innihald

„Parþía“: Munur á milli breytinga

m
ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
 
mEkkert breytingarágrip
[[Image:LocationParthia.PNG|thumb|right|Kort sem sýnir Parþíu um [[60 f.Kr.]].]]
'''Parþía''' ([[persneska]]:''' اشکانیان Ashkâniân''') var menningarsamfélag sem átti upptök sín þar sem nú er norðvesturhluti [[Íran]]s en sem á hátindi sínum náði yfir það svæði þar sem nú eru löndin [[Íran]], [[Írak]], [[Aserbaídsjan]], [[Armenía]], [[Georgía]], austurhluti [[Tyrkland]]s, austurhluti [[Sýrland]]s, [[Túrkmenistan]], [[Afganistan]], [[Tadsjikistan]], [[Pakistan]], [[Kúveit]], [[Persaflói|Persaflóaströnd]] [[Sádí-Arabía|Sádí-Arabíu]], [[Barein]] og [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]].
 
50.763

breytingar