23.282
breytingar
(yfirlestur -- og brottfall málsgreina sem segja mest lítið) |
Jóna Þórunn (spjall | framlög) m (flokkun) |
||
'''Lágþýska''' (einnig '''niðursaxneska''' eða '''plattþýska''') er [[germönsk tungumál|germanskt tungumál]]. Hið opinbera heiti tungumálsins á lágþýsku er '''nederdüütsch''' eða '''plattdüütsch'''. Lágþýska er [[vesturgermönsk tungumál|vesturgermanskt tungumál]] og skyldast [[enska|ensku]], [[frísneska|frísnesku]], [[hollenska|hollensku]] og [[afríkanska|afríkönsku]] (tungumáli í [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]]).
[[Flokkur:Tungumál]]
[[Flokkur:Þýskaland]]
[[Flokkur:Holland]]
|