„Evrópukeppnin í knattspyrnu 1980“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Sennap (spjall | framlög)
Ný síða: '''Evrópukeppnin í knattspyrnu 1980''', oftast nefnd '''EM 1980''', var sjötta Evrópukeppni karla í knattspyrnu sem haldin hefur verið. Lokakeppnin var haldin í [[Ítalía|...
 
Sennap (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
* {{Wpheimild|tungumál = en|titill = UEFA Euro 1980|mánuðurskoðað = júlí|árskoðað = 2012}}
* {{Wpheimild|tungumál = en|titill = UEFA Euro 1980|mánuðurskoðað = júlí|árskoðað = 2012}}


{{EM í knattspyrnu karla}}
{{röð
| listi = [[Evrópukeppni karla í knattspyrnu]]
| fyrir = [[Evrópukeppnin í knattspyrnu 1976]]
| eftir = [[Evrópukeppnin í knattspyrnu 1984]]
}}

{{stubbur|knattspyrna}}
{{stubbur|knattspyrna}}



Útgáfa síðunnar 17. júlí 2012 kl. 18:10

Evrópukeppnin í knattspyrnu 1980, oftast nefnd EM 1980, var sjötta Evrópukeppni karla í knattspyrnu sem haldin hefur verið. Lokakeppnin var haldin í Ítalíu á tímabilinu 11. og 22. júní 1980. Á keppninni voru í fyrsta skipti átta lið sem fengu þáttökurétt á lokamótinu, en áður fengu aðeins fjögur lið þáttökurétt. Í keppninni var í síðasta skiptið spilaður leikur um þriðja sætið. Keppnina sigraði Vestur-Þýskaland í leik gegn Belgíska landsliðinu með tvem mörgkum gegn einu. Í leik um þriðja sætið sigraði landslið Tekkóslóvakíu á Ítalíu í vítaspyrnukeppni sem fór níu mörk gegn átta.

Heimildir

  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.