„Blóðrauði“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JackieBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: ml:ഹീമോഗ്ലോബിൻ
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: ky:Гемоглобин
Lína 56: Lína 56:
[[kk:Гемоглобин]]
[[kk:Гемоглобин]]
[[ko:헤모글로빈]]
[[ko:헤모글로빈]]
[[ky:Гемоглобин]]
[[lt:Hemoglobinas]]
[[lt:Hemoglobinas]]
[[lv:Hemoglobīns]]
[[lv:Hemoglobīns]]

Útgáfa síðunnar 17. júlí 2012 kl. 17:11

Blóðrauði[1][2][3] skammstafað sem Hb eða Hgb (kemur af enska heitinu hemoglobin eða haemoglobin, á íslensku „hemglóbín“ eða „hemóglóbíni“) er prótínsameind í blóðinu í sem veldur rauða-litinum og sér það um að flytja súrefni sem blóðrauðinn nær í lungunum og ber þaðan um allan mannslíkamann. Í blóðrauðanum er járnfrumeind, en úr henni kemur rauði liturinn.

Sýrður blóðrauði

Sýrður blóðrauði kallast það þegar blóðrauðinn binst við súrefni í lungunum og verður ljósrauður. Þannig ferðast súrefnið til frumnanna frá blóðinu, en þegar það er þangað komið losnar súrefnið frá sýrða blóðrauðanum og verður þá aftur að ósýrðum blóðrauða.

Sjá einnig

Ytri tenglar

  • „Af hverju er blóðið rautt?“. Vísindavefurinn.
  • „Af hverju er blóð yfirleitt rautt?“. Vísindavefurinn.

Neðanmálsgreinar

  1. http://www.hugtakasafn.utn.stjr.is/hugtak.adp?id=234883120
  2. Læknisfræði
  3. Erfðafræði

Snið:Tengill GG