Munur á milli breytinga „Föstudagur“

Jump to navigation Jump to search
10 bætum bætt við ,  fyrir 9 árum
m
r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: ckb:ھەینی; útlitsbreytingar
m (r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: ckb:ھەینی; útlitsbreytingar)
'''Föstudagur''' er 6. [[Sólarhringur|dagur]] [[Vika|vikunnar]]. Dagurinn er á eftir [[fimmtudagur|fimmtudegi]] en á undan [[laugardagur|laugardegi]]. [[Nafn]]ið er dregið af því, að þennan dag skyldi fólk fasta á [[kjöt]]. Dagurinn er seinasti almenni [[vinnudagur]] vikunnar. Til forna var dagurinn kenndur við [[Freyja|Freyju]] og hét Frjádagur. Það nafn er enn við lýði í [[Danska|dönsku]], [[Sænska|sænsku]], [[Norska|norsku]], [[Enska|ensku]] og [[Þýska|þýsku]]: Fredag, Friday og Freitag.
 
[[Frumbyggi|Frumbygginn]]nn í sögu [[Daniel Defoe|Daniels Defoe]] um [[Róbinson Krúsó]] hét Friday, sem var íslenskað sem '''Frjádagur'''.
 
== Tenglar ==
{{Wiktionary|föstudagur}}
{{Vikudagarnir}}
 
[[Flokkur:Vikudagar]]
 
[[ce:ПӀераска]]
[[ceb:Biyernes]]
[[ckb:ھەینی]]
[[co:Vennari]]
[[cs:Pátek]]
58.173

breytingar

Leiðsagnarval