„Sóróismi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: ast:Zoroastrismu, uz:Zardushtiylik
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: ur:زرتشتیت
Lína 102: Lína 102:
[[tr:Zerdüştlük]]
[[tr:Zerdüştlük]]
[[uk:Зороастризм]]
[[uk:Зороастризм]]
[[ur:زرتشتیت]]
[[uz:Zardushtiylik]]
[[uz:Zardushtiylik]]
[[vi:Hỏa giáo]]
[[vi:Hỏa giáo]]

Útgáfa síðunnar 24. júní 2012 kl. 17:11

Faravahar er eitt af helstu táknum sóróisma.

Sóróismi er heimspeki og trúarbrögð sem byggja á kenningum sem eignaðar eru spámanninum Sóróaster eða Saraþústra. Masdaismi er trú á guðinn Ahúra Masda sem Sóróaster boðaði.

Sóróismi var eitt sinn ríkjandi trúarbrögð á Íranssvæðinu en vék fyrir íslam á miðöldum. Iðkendur eru nú um tvær milljónir, aðallega í Íran og á Indlandi.

Tenglar

  • „Hver var Saraþústra?“. Vísindavefurinn.
  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.