„Sumarólympíuleikarnir 1936“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.6.4) (Vélmenni: Bæti við: yo:Àwọn Ìdíje Òlímpíkì Ìgbà Oru 1936
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: arz:ألعاب أولمبية صيفية 1936; útlitsbreytingar
Lína 1: Lína 1:
'''Sumarólympíuleikarnir 1936''' voru haldnir í [[Berlín]] í [[Þýskaland|Þýskalandi]] frá [[1. ágúst]] til [[14. ágúst]].
'''Sumarólympíuleikarnir 1936''' voru haldnir í [[Berlín]] í [[Þýskaland]]i frá [[1. ágúst]] til [[14. ágúst]].


=== Keppnisgreinar ===
=== Keppnisgreinar ===
Lína 7: Lína 7:
{{col-begin}}
{{col-begin}}
{{col-3}}
{{col-3}}
* [[Image:Athletics pictogram.svg|20px]] [[Frjálsar íþróttir]] (29)
* [[Mynd:Athletics pictogram.svg|20px]] [[Frjálsar íþróttir]] (29)
* [[Image:Rowing pictogram.svg|20px]] [[Kappróður]] (7)
* [[Mynd:Rowing pictogram.svg|20px]] [[Kappróður]] (7)
* [[Image:Basketball pictogram.svg|20px]] [[Körfuknattleikur]] (1)
* [[Mynd:Basketball pictogram.svg|20px]] [[Körfuknattleikur]] (1)
* [[Image:Boxing pictogram.svg|20px]] [[Hnefaleikar]] (8)
* [[Mynd:Boxing pictogram.svg|20px]] [[Hnefaleikar]] (8)
* [[Image:Canoeing (flatwater) pictogram.svg|20px]] [[kajak- og kanóróður|Kajakróður]] (9)
* [[Mynd:Canoeing (flatwater) pictogram.svg|20px]] [[kajak- og kanóróður|Kajakróður]] (9)
* [[Image:Cycling (road) pictogram.svg|20px]] [[Hjólreiðar]] (6)
* [[Mynd:Cycling (road) pictogram.svg|20px]] [[Hjólreiðar]] (6)
* [[Image:Equestrian pictogram.svg|20px]] [[Reiðmennska]] (6)
* [[Mynd:Equestrian pictogram.svg|20px]] [[Reiðmennska]] (6)
{{col-3}}
{{col-3}}
* [[Image:Fencing pictogram.svg|20px]] [[Skylmingar]] (7)
* [[Mynd:Fencing pictogram.svg|20px]] [[Skylmingar]] (7)
* [[Image:Football pictogram.svg|20px]] [[Knattspyrna]] (1)
* [[Mynd:Football pictogram.svg|20px]] [[Knattspyrna]] (1)
* [[Image:Gymnastics (artistic) pictogram.svg|20px]] [[Fimleikar]] (9)
* [[Mynd:Gymnastics (artistic) pictogram.svg|20px]] [[Fimleikar]] (9)
* [[Image:Weightlifting pictogram.svg|20px]] [[Kraftlyftingar]] (5)
* [[Mynd:Weightlifting pictogram.svg|20px]] [[Kraftlyftingar]] (5)
* [[Image:Handball pictogram.svg|20px]] [[Handknattleikur]] (1)
* [[Mynd:Handball pictogram.svg|20px]] [[Handknattleikur]] (1)
* [[Image:Field hockey pictogram.svg|20px]] [[Hokkí]] (1)
* [[Mynd:Field hockey pictogram.svg|20px]] [[Hokkí]] (1)
* [[Image:Wrestling pictogram.svg|20px]] [[Fangbrögð]] (14)
* [[Mynd:Wrestling pictogram.svg|20px]] [[Fangbrögð]] (14)
{{col-3}}
{{col-3}}
* [[Image:Modern pentathlon pictogram.svg|20px]] [[Nútímafimmtarþraut]] (2)
* [[Mynd:Modern pentathlon pictogram.svg|20px]] [[Nútímafimmtarþraut]] (2)
* [[Image:Polo pictogram.svg|20px]] [[Póló]] (1)
* [[Mynd:Polo pictogram.svg|20px]] [[Póló]] (1)
* [[Image:Swimming pictogram.svg|20px]] [[Sund]] (11)
* [[Mynd:Swimming pictogram.svg|20px]] [[Sund]] (11)
* [[Image:Diving pictogram.svg|20px]] [[Dýfingar]] (4)
* [[Mynd:Diving pictogram.svg|20px]] [[Dýfingar]] (4)
* [[Image:Water polo pictogram.svg|20px]] [[Sundknattleikur]] (1)
* [[Mynd:Water polo pictogram.svg|20px]] [[Sundknattleikur]] (1)
* [[Image:Shooting pictogram.svg|20px]] [[Skotfimi]] (3)
* [[Mynd:Shooting pictogram.svg|20px]] [[Skotfimi]] (3)
* [[Image:Sailing pictogram.svg|20px]] [[Siglingar]] (4)
* [[Mynd:Sailing pictogram.svg|20px]] [[Siglingar]] (4)
{{col-end}}
{{col-end}}


Lína 36: Lína 36:
[[Mynd:Indian-Hockey-Team-Berlin-1936.jpg|thumb|left|Indverjar urðu hlutskarpastir í hokkíkeppninni.]] [[Mynd:Bundesarchiv_Bild_183-G00985,_Berlin,_Olympiade,_Hochsprung_der_Damen.jpg|thumb|right|Verðlaunahafarnir í hástökkskeppni kvenna. Frá vinstri: Ibolaya Csák frá Ungverjalandi (gull), Elfriede Kaun frá Þýskalandi (brons) og Dorothy Odam frá Bretlandi (silfur).]] [[Þýskaland|Þjóðverjar]] hlutu flest gullverðlaun á leikunum, 33 á móti 24 gullverðlaunum [[Bandaríkin|Bandaríkjamanna]]. Í [[frjálsar íþróttir|frjálsíþróttakeppninni]] komust Bandaríkjamenn hins vegar fjórtán sinnum á efsta pall en Þjóðverjar aðeins fimm sinnum.
[[Mynd:Indian-Hockey-Team-Berlin-1936.jpg|thumb|left|Indverjar urðu hlutskarpastir í hokkíkeppninni.]] [[Mynd:Bundesarchiv_Bild_183-G00985,_Berlin,_Olympiade,_Hochsprung_der_Damen.jpg|thumb|right|Verðlaunahafarnir í hástökkskeppni kvenna. Frá vinstri: Ibolaya Csák frá Ungverjalandi (gull), Elfriede Kaun frá Þýskalandi (brons) og Dorothy Odam frá Bretlandi (silfur).]] [[Þýskaland|Þjóðverjar]] hlutu flest gullverðlaun á leikunum, 33 á móti 24 gullverðlaunum [[Bandaríkin|Bandaríkjamanna]]. Í [[frjálsar íþróttir|frjálsíþróttakeppninni]] komust Bandaríkjamenn hins vegar fjórtán sinnum á efsta pall en Þjóðverjar aðeins fimm sinnum.


Bandaríkjamaðurinn [[Jesse Owens]] vann eitt mesta afrek Ólympíusögunnar með því að vinna til fernra gullverðlauna: í 100 og 200 metra [[hlaup|hlaupi]], [[langstökk|langstökki]] og 4*100 metra [[boðhlaup|boðhlaupi]]. Heimildir herma að [[Adolf Hitler]] hafði stórlega mislíkað að þeldökkur íþróttamaður yrði stjarna leikanna.
Bandaríkjamaðurinn [[Jesse Owens]] vann eitt mesta afrek Ólympíusögunnar með því að vinna til fernra gullverðlauna: í 100 og 200 metra [[hlaup]]i, [[langstökk]]i og 4*100 metra [[boðhlaup]]i. Heimildir herma að [[Adolf Hitler]] hafði stórlega mislíkað að þeldökkur íþróttamaður yrði stjarna leikanna.


Glenn Morris frá Bandaríkjunum sigraði í [[tugþraut]] á nýju heimsmeti. Að leikunum loknum fetaði hann í fótspor [[sund (hreyfing)|sundkappans]] [[Johnny Weissmuller]] með því að leika [[Tarzan|Tarzan apabróður]] á [[kvikmynd|hvíta tjaldinu]].
Glenn Morris frá Bandaríkjunum sigraði í [[tugþraut]] á nýju heimsmeti. Að leikunum loknum fetaði hann í fótspor [[sund (hreyfing)|sundkappans]] [[Johnny Weissmuller]] með því að leika [[Tarzan|Tarzan apabróður]] á [[kvikmynd|hvíta tjaldinu]].


Sohn Kee-Chung sigraði í [[Maraþonhlaup|Maraþonhlaupinu]] og varð þar með fyrsti [[Kórea|Kóreubúinn]] til að vinna til gullverðlauna. Þar sem Kórea var á þessum tíma undir yfirráðum [[Japan|Japana]], þurfti hann þó að keppa fyrir þeirra hönd og undir japanskri útgáfu nafns síns, Son Kitei. Við setningu [[Sumarólympíuleikarnir 1988|Ólympíuleikanna í Seoul 1988]] bar hann kyndilinn með Ólympíueldinum inn á íþróttaleikvanginn.
Sohn Kee-Chung sigraði í [[Maraþonhlaup]]inu og varð þar með fyrsti [[Kórea|Kóreubúinn]] til að vinna til gullverðlauna. Þar sem Kórea var á þessum tíma undir yfirráðum [[Japan]]a, þurfti hann þó að keppa fyrir þeirra hönd og undir japanskri útgáfu nafns síns, Son Kitei. Við setningu [[Sumarólympíuleikarnir 1988|Ólympíuleikanna í Seoul 1988]] bar hann kyndilinn með Ólympíueldinum inn á íþróttaleikvanginn.


[[Fimleikar|Fimleikakappinn]] Konrad Frey hlaut flest verðlaun heimamanna, sex talsins. Þar af þrenn gullverðlaun.
[[Fimleikar|Fimleikakappinn]] Konrad Frey hlaut flest verðlaun heimamanna, sex talsins. Þar af þrenn gullverðlaun.
Lína 48: Lína 48:
[[Mynd:Bundesarchiv_Bild_183-G00630,_Sommerolympiade,_Siegerehrung_Weitsprung.jpg|thumb|left|Verðlaunaafhending langstökkskeppninnar. Frá vinstri: Naoto Tajima frá Japan, Jesse Owens frá Bandaríkjunum og Þjóðverjinn Luz Long.]] Bandaríska stúlkan Marjorie Gestring varð yngsti gullverðlaunahafi Ólympíusögunnar þegar hún sigraði í [[dýfingar|dýfingum]] af þriggja metra bretti, 13 ára og 268 daga gömul.
[[Mynd:Bundesarchiv_Bild_183-G00630,_Sommerolympiade,_Siegerehrung_Weitsprung.jpg|thumb|left|Verðlaunaafhending langstökkskeppninnar. Frá vinstri: Naoto Tajima frá Japan, Jesse Owens frá Bandaríkjunum og Þjóðverjinn Luz Long.]] Bandaríska stúlkan Marjorie Gestring varð yngsti gullverðlaunahafi Ólympíusögunnar þegar hún sigraði í [[dýfingar|dýfingum]] af þriggja metra bretti, 13 ára og 268 daga gömul.


Kristjan Palusalu frá [[Eistland|Eistlandi]] sigraði í þungavigt í báðum keppnisflokkum [[fangbrögð|fangbragða]]: grísk-rómverskri glímu og með frjálsri aðferð. Telja Eistlendingar afrek hans meðal hápunkta íþróttasögu sinnar.
Kristjan Palusalu frá [[Eistland]]i sigraði í þungavigt í báðum keppnisflokkum [[fangbrögð|fangbragða]]: grísk-rómverskri glímu og með frjálsri aðferð. Telja Eistlendingar afrek hans meðal hápunkta íþróttasögu sinnar.


Japanir unnu meira en helming allra verðlauna í sundkeppni karla. Í kvennaflokknum voru [[Holland|hollenskar]]stúlkur sigursælastar með fern af fimm gullverðlaunum.
Japanir unnu meira en helming allra verðlauna í sundkeppni karla. Í kvennaflokknum voru [[Holland|hollenskarst]]úlkur sigursælastar með fern af fimm gullverðlaunum.


[[Norður-Ameríka|Norður-Ameríkulöndin]]: Bandaríkin, [[Kanada]] og [[Mexíkó]] röðuðu sér í þrjú efstu sætin í keppninni [[körfuknattleikur|körfuknattleik]], sem var í fyrsta sinn formleg keppnisgrein. Leikið var utandyra og gátu leikmenn því ekki rakið knöttinn á moldarvellinum ef blautt var í veðri. Lítið varð því um stigaskor og lauk úrslitaleik Bandaríkjamanna og Kanadabúa, 19:8.
[[Norður-Ameríka|Norður-Ameríkulöndin]]: Bandaríkin, [[Kanada]] og [[Mexíkó]] röðuðu sér í þrjú efstu sætin í keppninni [[körfuknattleikur|körfuknattleik]], sem var í fyrsta sinn formleg keppnisgrein. Leikið var utandyra og gátu leikmenn því ekki rakið knöttinn á moldarvellinum ef blautt var í veðri. Lítið varð því um stigaskor og lauk úrslitaleik Bandaríkjamanna og Kanadabúa, 19:8.


Keppni í [[svifflug|svifflugi]] var [[sýningargrein á Ólympíuleikum|sýningargrein]] á leikunum, án þess þó að neinn sigurvegari væri krýndur. Í kjölfarið ákvað alþjóða Ólympíunefndin að svifflug skyldi verða fullgild keppnisíþrótt á næstu leikum, en til þess kom þó aldrei.
Keppni í [[svifflug]]i var [[sýningargrein á Ólympíuleikum|sýningargrein]] á leikunum, án þess þó að neinn sigurvegari væri krýndur. Í kjölfarið ákvað alþjóða Ólympíunefndin að svifflug skyldi verða fullgild keppnisíþrótt á næstu leikum, en til þess kom þó aldrei.


=== Þátttaka Íslendinga á leikunum ===
=== Þátttaka Íslendinga á leikunum ===
Lína 62: Lína 62:
Sundknattleiksmennirnir voru reynslulitlir og töpuðu öllum leikjum sínum stórt. Skoruðu eitt mark en fengu á sig 24 í leikjunum þremur.
Sundknattleiksmennirnir voru reynslulitlir og töpuðu öllum leikjum sínum stórt. Skoruðu eitt mark en fengu á sig 24 í leikjunum þremur.


Í frjálsíþróttakeppninni keppti Sveinn Ingvarsson í 100 metra [[hlaup|hlaupi]], Sigurður Sigurðsson í [[hástökk|hástökki]] og [[þrístökk|þrístökki]], Kristján Vattnes Jónsson í [[spjótkast|spjótkasti]] og Karl Vilmundarson í [[tugþraut]] en lauk ekki keppni.
Í frjálsíþróttakeppninni keppti Sveinn Ingvarsson í 100 metra [[hlaup]]i, Sigurður Sigurðsson í [[hástökk]]i og [[þrístökk]]i, Kristján Vattnes Jónsson í [[spjótkast]]i og Karl Vilmundarson í [[tugþraut]] en lauk ekki keppni.


=== Verðlaunaskipting eftir löndum ===
=== Verðlaunaskipting eftir löndum ===
Lína 97: Lína 97:
|11||align=left| {{flag|Austurríki}} ||4||6||3||13
|11||align=left| {{flag|Austurríki}} ||4||6||3||13
|-
|-
|12||align=left| [[Image:Flag_of_Czechoslovakia.svg|20px]] [[Tékkóslóvakía]] ||3||5||0||8
|12||align=left| [[Mynd:Flag_of_Czechoslovakia.svg|20px]] [[Tékkóslóvakía]] ||3||5||0||8
|-
|-
|13||align=left| [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] [[Argentína]] ||2||2||3||7
|13||align=left| [[Mynd:Flag_of_Argentina.svg|20px]] [[Argentína]] ||2||2||3||7
Lína 103: Lína 103:
|13||align=left| [[Mynd:Flag_of_Estonia.svg|20px]] [[Eistland]] ||2||2||3||7
|13||align=left| [[Mynd:Flag_of_Estonia.svg|20px]] [[Eistland]] ||2||2||3||7
|-
|-
|15||align=left| [[Image:Flag_of_Egypt_1922.svg|20px]] [[Egyptaland]] ||2||1||2||5
|15||align=left| [[Mynd:Flag_of_Egypt_1922.svg|20px]] [[Egyptaland]] ||2||1||2||5
|-
|-
|16||align=left| {{flag|Sviss}} ||1||9||5||15
|16||align=left| {{flag|Sviss}} ||1||9||5||15
|-
|-
|17||align=left| [[Image:Flag of Canada-1868-Red.svg|20px]] [[Kanada]] ||1||3||5||9
|17||align=left| [[Mynd:Flag of Canada-1868-Red.svg|20px]] [[Kanada]] ||1||3||5||9
|-
|-
|18||align=left| {{flag|Noregur}} ||1||3||2||6
|18||align=left| {{flag|Noregur}} ||1||3||2||6
|-
|-
|19||align=left| [[Image:Flag_of_Turkey.svg|20px]] [[Tyrkland]] ||1||0||1||2
|19||align=left| [[Mynd:Flag_of_Turkey.svg|20px]] [[Tyrkland]] ||1||0||1||2
|-
|-
|20||align=left| [[Mynd:Flag_of_Imperial_India.svg|20px]] [[Indland]] ||1||0||0||1
|20||align=left| [[Mynd:Flag_of_Imperial_India.svg|20px]] [[Indland]] ||1||0||0||1
Lína 117: Lína 117:
|||align=left| [[Mynd:Flag_of_New_Zealand.svg|20px]] [[Nýja Sjáland]] ||1||0||0||1
|||align=left| [[Mynd:Flag_of_New_Zealand.svg|20px]] [[Nýja Sjáland]] ||1||0||0||1
|-
|-
|22||align=left| [[Image:Flag of Poland.svg|20px]] [[Pólland]] ||0||3||3||6
|22||align=left| [[Mynd:Flag of Poland.svg|20px]] [[Pólland]] ||0||3||3||6
|-
|-
|23||align=left| {{flag|Danmörk}} ||0||2||3||5
|23||align=left| {{flag|Danmörk}} ||0||2||3||5
Lína 123: Lína 123:
|24||align=left| [[Mynd:Flag_of_Latvia.svg|20px]] [[Lettland]] ||0||1||1||2
|24||align=left| [[Mynd:Flag_of_Latvia.svg|20px]] [[Lettland]] ||0||1||1||2
|-
|-
|25||align=left| [[Image:Flag_of_Romania.svg|20px]] [[Rúmenía]] ||0||1||0||1
|25||align=left| [[Mynd:Flag_of_Romania.svg|20px]] [[Rúmenía]] ||0||1||0||1
|-
|-
|||align=left| [[Mynd:Flag of South Africa 1928-1994.svg|20px]] [[Suður-Afríka]] ||0||1||0||1
|||align=left| [[Mynd:Flag of South Africa 1928-1994.svg|20px]] [[Suður-Afríka]] ||0||1||0||1
Lína 129: Lína 129:
|||align=left| [[Mynd:Flag of SFR Yugoslavia.svg|20px]] [[Júgóslavía]] ||0||1||0||1
|||align=left| [[Mynd:Flag of SFR Yugoslavia.svg|20px]] [[Júgóslavía]] ||0||1||0||1
|-
|-
|28||align=left| [[Image:Flag_of_Mexico.svg|20px]] [[Mexíkó]] ||0||0||3||3
|28||align=left| [[Mynd:Flag_of_Mexico.svg|20px]] [[Mexíkó]] ||0||0||3||3
|-
|-
|29||align=left| {{flag|Belgía}} ||0||0||2||2
|29||align=left| {{flag|Belgía}} ||0||0||2||2
Lína 135: Lína 135:
|30||align=left| [[Mynd:Flag_of_Australia.svg|20px]] [[Ástralía]] ||0||0||1||1
|30||align=left| [[Mynd:Flag_of_Australia.svg|20px]] [[Ástralía]] ||0||0||1||1
|-
|-
|||align=left| [[Image:Flag_of_the_Philippines.svg|20px]] [[Filippseyjar]] ||0||0||1||1
|||align=left| [[Mynd:Flag_of_the_Philippines.svg|20px]] [[Filippseyjar]] ||0||0||1||1
|-
|-
|||align=left| [[Image:Flag_of_Portugal.svg|20px]] [[Portúgal]] ||0||0||1||1
|||align=left| [[Mynd:Flag_of_Portugal.svg|20px]] [[Portúgal]] ||0||0||1||1
|- class="sortbottom"
|- class="sortbottom"
!colspan=2| Alls ||130||128||130||388
!colspan=2| Alls ||130||128||130||388
Lína 145: Lína 145:


{{Ólympíuleikar}}
{{Ólympíuleikar}}

[[Flokkur:Sumarólympíuleikarnir 1936]]
[[Flokkur:Sumarólympíuleikarnir 1936]]


Lína 151: Lína 152:
[[an:Chuegos Olimpicos de Berlín 1936]]
[[an:Chuegos Olimpicos de Berlín 1936]]
[[ar:ألعاب أولمبية صيفية 1936]]
[[ar:ألعاب أولمبية صيفية 1936]]
[[arz:ألعاب أولمبية صيفية 1936]]
[[az:1936 Yay Olimpiya Oyunları]]
[[az:1936 Yay Olimpiya Oyunları]]
[[be:Летнія Алімпійскія гульні 1936]]
[[be:Летнія Алімпійскія гульні 1936]]

Útgáfa síðunnar 20. júní 2012 kl. 17:43

Sumarólympíuleikarnir 1936 voru haldnir í Berlín í Þýskalandi frá 1. ágúst til 14. ágúst.

Keppnisgreinar

Keppt var í 129 greinum. Fjöldi keppna í einstökum íþróttaflokkum er gefinn upp í sviga.

Einstakir afreksmenn

Indverjar urðu hlutskarpastir í hokkíkeppninni.
Verðlaunahafarnir í hástökkskeppni kvenna. Frá vinstri: Ibolaya Csák frá Ungverjalandi (gull), Elfriede Kaun frá Þýskalandi (brons) og Dorothy Odam frá Bretlandi (silfur).

Þjóðverjar hlutu flest gullverðlaun á leikunum, 33 á móti 24 gullverðlaunum Bandaríkjamanna. Í frjálsíþróttakeppninni komust Bandaríkjamenn hins vegar fjórtán sinnum á efsta pall en Þjóðverjar aðeins fimm sinnum.

Bandaríkjamaðurinn Jesse Owens vann eitt mesta afrek Ólympíusögunnar með því að vinna til fernra gullverðlauna: í 100 og 200 metra hlaupi, langstökki og 4*100 metra boðhlaupi. Heimildir herma að Adolf Hitler hafði stórlega mislíkað að þeldökkur íþróttamaður yrði stjarna leikanna.

Glenn Morris frá Bandaríkjunum sigraði í tugþraut á nýju heimsmeti. Að leikunum loknum fetaði hann í fótspor sundkappans Johnny Weissmuller með því að leika Tarzan apabróður á hvíta tjaldinu.

Sohn Kee-Chung sigraði í Maraþonhlaupinu og varð þar með fyrsti Kóreubúinn til að vinna til gullverðlauna. Þar sem Kórea var á þessum tíma undir yfirráðum Japana, þurfti hann þó að keppa fyrir þeirra hönd og undir japanskri útgáfu nafns síns, Son Kitei. Við setningu Ólympíuleikanna í Seoul 1988 bar hann kyndilinn með Ólympíueldinum inn á íþróttaleikvanginn.

Fimleikakappinn Konrad Frey hlaut flest verðlaun heimamanna, sex talsins. Þar af þrenn gullverðlaun.

Egyptinn Khadr Eltouny sigraði í -75 kílógramma flokki í kraftlyftingum. Fyrir leikana hafði alþjóða kraftlyftingasambandið neitað að leggja trúnað á tilkynningar egypska lyftingasambandsins um heimsmet Eltounys og talið að þær hlytu að vera uppspuni. Það breyttist eftir glæstan sigur hans í Berlín. Adolf Hitler var viðstaddur lyftingakeppnina og fagnaði afreki Eltounys með því að nefna götu í Berlín í höfuðið á honum.

Verðlaunaafhending langstökkskeppninnar. Frá vinstri: Naoto Tajima frá Japan, Jesse Owens frá Bandaríkjunum og Þjóðverjinn Luz Long.

Bandaríska stúlkan Marjorie Gestring varð yngsti gullverðlaunahafi Ólympíusögunnar þegar hún sigraði í dýfingum af þriggja metra bretti, 13 ára og 268 daga gömul.

Kristjan Palusalu frá Eistlandi sigraði í þungavigt í báðum keppnisflokkum fangbragða: grísk-rómverskri glímu og með frjálsri aðferð. Telja Eistlendingar afrek hans meðal hápunkta íþróttasögu sinnar.

Japanir unnu meira en helming allra verðlauna í sundkeppni karla. Í kvennaflokknum voru hollenskarstúlkur sigursælastar með fern af fimm gullverðlaunum.

Norður-Ameríkulöndin: Bandaríkin, Kanada og Mexíkó röðuðu sér í þrjú efstu sætin í keppninni körfuknattleik, sem var í fyrsta sinn formleg keppnisgrein. Leikið var utandyra og gátu leikmenn því ekki rakið knöttinn á moldarvellinum ef blautt var í veðri. Lítið varð því um stigaskor og lauk úrslitaleik Bandaríkjamanna og Kanadabúa, 19:8.

Keppni í svifflugi var sýningargrein á leikunum, án þess þó að neinn sigurvegari væri krýndur. Í kjölfarið ákvað alþjóða Ólympíunefndin að svifflug skyldi verða fullgild keppnisíþrótt á næstu leikum, en til þess kom þó aldrei.

Þátttaka Íslendinga á leikunum

Þjóðverjar hugðust nota Ólympíuleikana í áróðursskyni og veittu rausnarlega styrki, svo ljóst var að Íslendingar gætu sent marga þátttakendur til keppni. Ákveðið var að senda fjóra frjálsíþróttamenn og sundknattleikslið. Þá var boðið upp á glímusýningu ellefu glímukappa í tengslum við leikana, að Adolf Hitler viðstöddum, en hún var þó ekki hluti af formlegri dagskrá.

Sundknattleiksmennirnir voru reynslulitlir og töpuðu öllum leikjum sínum stórt. Skoruðu eitt mark en fengu á sig 24 í leikjunum þremur.

Í frjálsíþróttakeppninni keppti Sveinn Ingvarsson í 100 metra hlaupi, Sigurður Sigurðsson í hástökki og þrístökki, Kristján Vattnes Jónsson í spjótkasti og Karl Vilmundarson í tugþraut en lauk ekki keppni.

Verðlaunaskipting eftir löndum

Ólympíukyndillinn frá leikunum í Berlín.
Nr. Land Gull Silfur Brons Samtals
1 Þýskaland 33 26 30 89
2  Bandaríkin 24 20 12 56
3 Ungverjaland 10 1 5 16
4 Ítalía 8 9 5 22
5  Finnland 7 6 6 19
5  Frakkland 7 6 6 19
7  Svíþjóð 6 5 9 20
8  Japan 6 4 8 18
9 Holland 6 4 7 17
10  Bretland 4 7 3 14
11  Austurríki 4 6 3 13
12 Tékkóslóvakía 3 5 0 8
13 Argentína 2 2 3 7
13 Eistland 2 2 3 7
15 Egyptaland 2 1 2 5
16  Sviss 1 9 5 15
17 Kanada 1 3 5 9
18  Noregur 1 3 2 6
19 Tyrkland 1 0 1 2
20 Indland 1 0 0 1
Nýja Sjáland 1 0 0 1
22 Pólland 0 3 3 6
23  Danmörk 0 2 3 5
24 Lettland 0 1 1 2
25 Rúmenía 0 1 0 1
Suður-Afríka 0 1 0 1
Júgóslavía 0 1 0 1
28 Mexíkó 0 0 3 3
29  Belgía 0 0 2 2
30 Ástralía 0 0 1 1
Filippseyjar 0 0 1 1
Portúgal 0 0 1 1
Alls 130 128 130 388