„Martti Ahtisaari“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
KamikazeBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: jv:Martti Ahtisaari
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: my:မာတီ အာတစ်ဆရီ
Lína 56: Lína 56:
[[mr:मार्टी अह्तीसारी]]
[[mr:मार्टी अह्तीसारी]]
[[mrj:Ахтисаари, Мартти]]
[[mrj:Ахтисаари, Мартти]]
[[my:မာတီ အာတစ်ဆရီ]]
[[nl:Martti Ahtisaari]]
[[nl:Martti Ahtisaari]]
[[nn:Martti Ahtisaari]]
[[nn:Martti Ahtisaari]]

Útgáfa síðunnar 16. júní 2012 kl. 20:34

Martti Ahtisaari

Martti Oiva Kalevi Ahtisaari er finnskur stjórnmálamaður og diplómat. Hann hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2008 „fyrir mikilvægar tilraunir sínar, í nokkrum heimsálfum og í meira en þrjá áratugi, við að leysa úr ágreiningi á alþjóðavettvangi“.[1]

Ahtisaari gegndi embætti forseta Finnlands á árunum 1994-2000.

Tengt efni

Tilvísanir

  1. „Nobel Peace Prize 2008“. Sótt 3. desember 2010.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.