„Hjörsey“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
orðalag
RedBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: fr:Hjörsey
Lína 7: Lína 7:


[[de:Hjörsey]]
[[de:Hjörsey]]
[[fr:Hjörsey]]
[[nl:Hjörsey]]
[[nl:Hjörsey]]

Útgáfa síðunnar 13. júní 2012 kl. 16:47

Hjörsey er 5,5 km² eyja í Faxaflóa og þriðja stærsta eyjan við Ísland. Eyjan er vel gróin og þar var lengi stórbýli og margbýli um skeið. Í eyjunni var kirkja, sem lögð var niður árið 1896. Hægt er að komast á fæti frá meginlandinu til eyjarinnar á fjöru á stórstraumsfjöru.

Heimild

  • Björn Hróarsson (1994). Á ferð um landið, Borgarfjörður og Mýrar. Mál og menning. ISBN 9979-3-0657-2.
  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.