„Staðall (stærðfræði)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Fjarlægi: de:Normierter Raum (strongly connected to is:Staðlað vigurrúm)
RedBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: cs, de, eo, fa, hu, lmo, lt, nn, no, simple, sl, uk Breyti: es, he
Lína 40: Lína 40:


[[ca:Norma (matemàtiques)]]
[[ca:Norma (matemàtiques)]]
[[cs:Norma (matematika)]]
[[da:Norm (matematik)]]
[[da:Norm (matematik)]]
[[de:Norm (Mathematik)]]
[[en:Norm (mathematics)]]
[[en:Norm (mathematics)]]
[[es:Operador norma]]
[[eo:Normo (matematiko)]]
[[es:Norma vectorial]]
[[fa:نرم (ریاضیات)]]
[[fi:Normi (matematiikka)]]
[[fr:Norme (mathématiques)]]
[[fr:Norme (mathématiques)]]
[[he:נורמה (אנליזה)]]
[[ko:노름]]
[[hu:Norma (matematika)]]
[[it:Norma (matematica)]]
[[it:Norma (matematica)]]
[[he:נורמה (מתמטיקה)]]
[[nl:Norm (wiskunde)]]
[[ja:ノルム]]
[[ja:ノルム]]
[[ko:노름]]
[[lmo:Norma (matemàtega)]]
[[lt:Vektoriaus norma]]
[[nl:Norm (wiskunde)]]
[[nn:Norm i matematikk]]
[[no:Norm (matematikk)]]
[[pl:Norma (matematyka)]]
[[pl:Norma (matematyka)]]
[[pt:Norma (matemática)]]
[[pt:Norma (matemática)]]
[[ru:Норма (математика)]]
[[ru:Норма (математика)]]
[[fi:Normi (matematiikka)]]
[[simple:Norm (mathematics)]]
[[sl:Norma (matematika)]]
[[sv:Norm (matematik)]]
[[sv:Norm (matematik)]]
[[uk:Норма (математика)]]
[[ur:امثولہ (ریاضی)]]
[[ur:امثولہ (ریاضی)]]
[[zh:范数]]
[[zh:范数]]

Útgáfa síðunnar 12. júní 2012 kl. 06:31

Staðall (einnig nefndur norm) í stærðfræði er tiltekið fall, táknað með einu eða tveim lóðréttum strikum sitthvoru megin við stak v í vigurrúmi V, þ.e. ||v|| eða |v|, og gefur jákvæða tölu fyrir hvern vigur, nema núllvigurinn, en staðall hans er núll. Staðall er stundum kallaður lengd eða stærð staksins, þannig er staðall hliðstæða vigurrúms við firð í firðrúmi.

Algengir staðlar vigurrúma

er algengasti staðallinni í Rn. gefur stærð vigurs skv. reglu Pýþagórasar.

  • 1-staðllinn
  • p-staðallinn

þar sem p≥ 1 . (p = 1 og p = 2 gefa staðlana hér að ofan.)

  • Óendanlegi staðallinn

Línlegar varpanir

Fyrir sérhverja gagntæka, línulega vörpun A má reikna staðal staks x þannig:

Eiginleikar staðla

Tveir staðlar ||•||α og ||•||β í vigurrúmi V eru sagðir jafngildir ef til eru jákvæðar rauntölur C og D þ.a.

fyrir öll x í V.

Í endanlegu vigurrúmi eru allir staðlar jafngildir, t.d. eru , og staðlarnir jafngildir í :

Tengt efni