„Kjördæmi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: mn:Сонгуулийн тойрог
AvocatoBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: he:מחוז בחירה
Lína 24: Lína 24:
[[fr:Circonscription]]
[[fr:Circonscription]]
[[gl:Distrito electoral]]
[[gl:Distrito electoral]]
[[he:מחוז בחירה]]
[[it:Circoscrizione elettorale]]
[[it:Circoscrizione elettorale]]
[[ja:選挙区]]
[[ja:選挙区]]

Útgáfa síðunnar 18. maí 2012 kl. 20:47

Kjördæmi er afmarkað landsvæði í lýðræðislegu ríki þar sem ríkisborgarar með kosningarétt geta kosið í þingkosningum. Mjög misjafnt er hversu mörg þingsæti eru í kjördæmum. Til eru einmennings- og tvímenningskjördæmi en einnig kjördæmi þar sem kosnir eru listar eftir hlutfallskosningu. Í Ísrael og Hollandi er allt landið eitt kjördæmi. Í Bretlandi eru (í kosningunum 2005) 646 einmennigskjördæmi sem þýðir að sá frambjóðandi í hverju kjördæmi sem hlýtur flest atkvæði kemst á þing.

Sjá einnig

  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.