Fara í innihald

„Norðurpóllinn (leikhús)“: Munur á milli breytinga

Fyrsta frumsýning atvinnuleikhóps var þann 24. apríl 2010. Það var uppsetning á leikverkinu ''Glerlaufin'' eftir Philip Ridley. Sýningin var í leikstjórn Bjartmars Þórðarsonar. Í leikhópnum voru Jóel Sæmundsson, Ólafur S.K. Þorvaldz, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir og Vigdís Másdóttir.
 
Sýningin Fjalla-Eyvindur sem sýnd var í Norðurpólnum hlaut tvær tilnefningar til [[Gríman|Grímuverðlauna]] starfsárið 2010-2011. Það var fyrir bestu sýningu og bestu leikkonu í aðal-hlutverkiaðalhlutverki.
 
== Tilvísanir ==
Óskráður notandi