„Franki“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Franki''' (₣) er heiti á nokkrum gjaldmiðlum. Helsti gjaldmiðillinn notaður í dag sem ber nafnið „franki“ er svissneski frankinn...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:


Í flestum tilfellum skiptist frankinn í 100 hundraðshluta (''centimes''). Franska táknið fyrir frankann var tvístrikað F (₣) en oftar bara venjulegt F.
Í flestum tilfellum skiptist frankinn í 100 hundraðshluta (''centimes''). Franska táknið fyrir frankann var tvístrikað F (₣) en oftar bara venjulegt F.

== Tengt efni ==
* [[CFA-franki]]


{{stubbur}}
{{stubbur}}

Útgáfa síðunnar 15. maí 2012 kl. 00:39

Franki (₣) er heiti á nokkrum gjaldmiðlum. Helsti gjaldmiðillinn notaður í dag sem ber nafnið „franki“ er svissneski frankinn. Frankinn var líka notaður í Frakklandi þangað til evran tók við af honum árið 2002. Heitið er talið eiga rætur að rekja til latneskrar áletrunar á gömlum frönskum myntu, francorum rex (Frankakonungur), eða franska orðsins franc sem merki „frjáls“.

Meðal þeirra landa sem nota frankann í dag eru Sviss, Liechtenstein og mörg frönskumælandi lönd í Afríku. Áður en evran var tekin upp var frankinn líka notaður í Frakklandi, Belgíu og Lúxemborg. Hann var einnig notaður óopinberlega í Andorra og Mónakó. Frankinn var líka víða notaður í nýlendum Franska heimsveldisins, þar á meðal Alsír og Kambódíu.

Í flestum tilfellum skiptist frankinn í 100 hundraðshluta (centimes). Franska táknið fyrir frankann var tvístrikað F (₣) en oftar bara venjulegt F.

Tengt efni

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.