Munur á milli breytinga „Stopmotion“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
Í dag er erfiðara en það var að finna vélar til að nota við gerð stop motion mynda en það er sérstaklega erfitt að finna vélar sem taka einn ramma í einu, en það er nauðsynlegt fyrir stop motion myndagerð. En sértu svo heppinn að finna vél er ekki þar með sagt að þú hafir efni á henni, því vélar með þessari tækni eru rándýrar. Mikill tími fer í það að útbúa svona myndir og eru margir sem að byrja að vinna að myndum sem þessum en gefast svo upp í miðju ferli.
 
'''Aðrar útfærslur á Stopstop motion'''
 
'''Stereoscopid 3-D'''
5

breytingar

Leiðsagnarval