„Trékyllisvík“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Trékyllisvík''' er [[vík]] í [[Árneshreppur|Árneshreppi]] norðan við [[Reykjarfjörður (Ströndum)|Reykjarfjörð]] og [[Gjögur]] á [[Strandir|Ströndum]]. Þar var áður miðstöð sveitarinnar sem kölluð var [[Víkursveit]] eftir Trékyllisvík. Nokkrar jarðir eru í Trékyllisvík, [[Árnes]] sem var [[prestsetur]] til [[2003]], [[Finnbogastaðir]], [[Bær]], [[Litla-Ávík]] og [[Stóra-Ávík]].
'''Trékyllisvík''' er [[vík]] í [[Árneshreppur|Árneshreppi]] norðan við [[Reykjarfjörður (Ströndum)|Reykjarfjörð]] og [[Gjögur]] á [[Strandir|Ströndum]]. Þar var áður miðstöð sveitarinnar sem kölluð var [[Víkursveit]] eftir Trékyllisvík. Nokkrar jarðir eru í Trékyllisvík, [[Árnes í Árneshreppi|Árnes]] sem var [[prestsetur]] til [[2003]], [[Finnbogastaðir]], [[Bær í Árneshreppi|Bær]], [[Litla-Ávík]] og [[Stóra-Ávík]].


==Galdramálin í Trékyllisvík==
==Galdramálin í Trékyllisvík==

Útgáfa síðunnar 7. ágúst 2006 kl. 22:56

Trékyllisvík er vík í Árneshreppi norðan við Reykjarfjörð og Gjögur á Ströndum. Þar var áður miðstöð sveitarinnar sem kölluð var Víkursveit eftir Trékyllisvík. Nokkrar jarðir eru í Trékyllisvík, Árnes sem var prestsetur til 2003, Finnbogastaðir, Bær, Litla-Ávík og Stóra-Ávík.

Galdramálin í Trékyllisvík

Sagt er að galdraöld hafi hafist á Íslandi í Trékyllisvík þegar þrír menn voru brenndir þar á báli fyrir galdra árið 1654 (Undrin í Trékyllisvík). Brennurnar fóru fram innst inni í klettagjá eða skoru sem liggur upp frá sjónum í Trékyllisvík og er kölluð Kista.

Tenglar