„Stopmotion“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Danni123 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Danni123 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:




Hugtakið '''stop motion''' er hægt að rita með eða án bandstriks og teljast báðar leiðirnar réttar. Ef bandtrik er notað í hugtakarituninni felur það í sér aukamerkingu sem tengist ekki inná svið kvikmynda en stop-motion þýðir: tæki sem stoppar vél sjálkrafa ef eitthvað hefur farið úrskeiðis (The New Shorter Oxford English Dictionary, 1993 edition). Stop motion fellur undir svið kvikmyndagerðar og felur í sér tækni sem lætur líta út fyrir að kyrrstæðir hlutir hreyfist. Stop motion tækni er gjarnan notuð í hreyfimyndum sem byggja á brúðum eða fígúrum sem mótaðar eru úr leir. Fígúrurnar fá sitt eigið líf þegar hver hreyfing er brotin niður í ramma sem eru myndaðir og settir saman í runu. Þegar myndin hefur verið sett saman og sýnd virðast persónur myndarinnar hreyfast af eigin vilja.
[[Hugtak|Hugtakið]] '''stop motion''' er hægt að rita með eða án bandstriks og teljast báðar leiðirnar réttar. Ef [[bandtrik]] er notað í hugtakarituninni felur það í sér aukamerkingu sem tengist ekki inná svið [[Kvikmynd|kvikmynda]] en stop-motion þýðir: tæki sem stoppar vél sjálkrafa ef eitthvað hefur farið úrskeiðis (The New Shorter Oxford English Dictionary, 1993 edition). Stop motion fellur undir svið kvikmyndagerðar og felur í sér tækni sem lætur líta út fyrir að kyrrstæðir hlutir hreyfist. Stop motion tækni er gjarnan notuð í hreyfimyndum sem byggja á brúðum eða fígúrum sem mótaðar eru úr [[leir]]. Fígúrurnar fá sitt eigið líf þegar hver hreyfing er brotin niður í ramma sem eru myndaðir og settir saman í runu. Þegar myndin hefur verið sett saman og sýnd virðast persónur myndarinnar hreyfast af eigin vilja.

Útgáfa síðunnar 21. apríl 2012 kl. 15:58

Mynd:Stop-motion lego.gif
Dæmi um stop motion bút


Hugtakið stop motion er hægt að rita með eða án bandstriks og teljast báðar leiðirnar réttar. Ef bandtrik er notað í hugtakarituninni felur það í sér aukamerkingu sem tengist ekki inná svið kvikmynda en stop-motion þýðir: tæki sem stoppar vél sjálkrafa ef eitthvað hefur farið úrskeiðis (The New Shorter Oxford English Dictionary, 1993 edition). Stop motion fellur undir svið kvikmyndagerðar og felur í sér tækni sem lætur líta út fyrir að kyrrstæðir hlutir hreyfist. Stop motion tækni er gjarnan notuð í hreyfimyndum sem byggja á brúðum eða fígúrum sem mótaðar eru úr leir. Fígúrurnar fá sitt eigið líf þegar hver hreyfing er brotin niður í ramma sem eru myndaðir og settir saman í runu. Þegar myndin hefur verið sett saman og sýnd virðast persónur myndarinnar hreyfast af eigin vilja.