Munur á milli breytinga „Maís“

Jump to navigation Jump to search
232 bætum bætt við ,  fyrir 8 árum
m
ekkert breytingarágrip
m
 
== Afurðir ==
Af maísframleiðslu í Bandaríkjunum, sem er um 40% heimsframleiðslunnar, er einungis 1/40 notaður til manneldis. Dæmi um afurðir til manneldis úr maís eru poppkorn, [[mjöl]], [[Matarolía|olíur]], korn, sýróp og ýmissýmis konar [[áfengi]] og [[mjöður]]. Stærstur hluti heimsframleiðslunnar er notaður í dýrafóður og í Evrópu eru afurðir úr maís jafnvel notaðar sem fiskibeita. Maís er ekki eingöngu til átu heldur má vinna úr honum [[plast]] og ýmis efni.
 
Á síðustu árum hefur [[eldsneyti]] verið unnið úr maís í auknum mæli. Þetta hefur orðið til þess að bændur hafa fengið betur greitt fyrir framleiðsluna og heimsmarkaðsverð á maís tifar í takt við heimsmarkaðsverð á [[hráolía|hráolíu]]. Þessi eldsneytisframleiðsla og tenging við heimsmarkaðsverð á [[Olía|olíu]]hráolíu hefur áhrif á matvælaverð.
 
Maís er eitt af undrum [[landbúnaður|landbúnaðar]]. Maís, eins og við þekkjum hann í dag, er ræktaður úr náttúrulegri maísplöntu og villtu plöntunni Teosinte.
== Heimildir ==
* {{Wpheimild | tungumál = en | titill = Maize | mánuðurskoðað = 17. apríl | árskoðað = 2012}}
* [http://www.csmonitor.com/Business/2008/0128/p03s03-usec.html The Christian Science Monitor] Clayton M. (2008, 28. janúar). As global food costs rise, are biofuels to blame? ''The Christian Science Monitor''. Sótt af www.csmonitor.com
* [http://www.evolution-textbook.org/ Barton, N. H., Briggs D. E. G., Eisen J. A., Goldstein D. B. og Patel N. H. (2007). Evolution. New York: Cold Spring Harbor Laboratory Press.]
* [http://www.sciencemag.org/content/326/5956/1071.short Eversole K. og Feuillet C. (2009). Plant Science: Solving the Maze. Science, 326, 1071-1072.]
4

breytingar

Leiðsagnarval