Munur á milli breytinga „Maís“

Jump to navigation Jump to search
2 bætum bætt við ,  fyrir 8 árum
 
Ef einhver hefur hug á að að leggja fyrir sig maís ræktun hefur [[fóðurblandan]] tekið saman eftirfarandi tillögur að áburði á maís:
Samkvæmt dönskum ráðleggingum er miðað við 145 kg [[Köfnunarefni|köfnunarefnis]] (N), 35 kg [[fosfór|fosfórs]] (P) og 160 kg [[Kalín|kalískalíns]] (K) á hvern [[hektari|hektara]] í maísrækt. Þá er nauðsynlegt að áburðurinn innihaldi bæði [[bór]] (B) og [[Brennisteinn|brennistein]] (S). Mjög gott er að nota búfjáráburð til þess að uppfylla snefilefnaþarfir en í kúamykju eru til d´misdæmis bæði bór og brennisteinn.
Nokkrar leiðir eru til þess að uppfylla þessar áburðarþarfir, til að mynda má blanda saman:
45 tonnum af kúamykju, 2,80 kg fjölmóða, 145 kg köfnunarefni (N), 37 kg Fosfórfosfór (P) og 162 kg Kalínkalín (K).
 
Þessu til viðbótar er nauðsynlegt að bera á [[bórax]] sem inniheldur 14,9% bór. Miða má við um 7-8 kg/ha með mykju en tvöfalt það magn þar sem ekki er borinn búfjáráburður á.

Leiðsagnarval