Munur á milli breytinga „Maís“

Jump to navigation Jump to search
549 bætum bætt við ,  fyrir 8 árum
m
ekkert breytingarágrip
m
Maís er sú korntegund þar sem [[erfðabreytt matvæli|erfðabreytt]] afbrigði eru orðin stærstur hluti af heildaruppskerunni; árið 2009 voru 85% af öllum maís sem ræktaður er í Bandaríkjunum erfðabreytt afbrigði en maís er algengasta korntegundin þar í og ræktaður á 37% kornakra landsins. Um 40% af heimsuppskerunni eru ræktuð í Bandaríkjunum en önnur helstu maísræktarlönd eru [[Kína]], [[Brasilía]], [[Mexíkó]], [[Indónesía]], [[Indland]] og [[Frakkland]].
 
Af maísframleiðslu í Bandaríkjunum, sem er um 40% heimsframleiðslunnar, er einungis 1/40 notaður til manneldis. Dæmi um afurðir til manneldis úr maís eru [[poppkorn]], mjöl, olíur, korn, sýróp, og ýmis konar áfengi og mjöður. Stærstur hluti heimsframleiðslunnar er notaður í dýrafóður og í Evrópu eru afurðir úr maís jafnvel notaðar sem fiskibeita. Maís er ekki eingöngu til átu heldur má vinna úr honum plast og ýmis efni.
Maís er mikilvæg fæðutegund, bæði sem mjöl, maískorn (kjarnar), [[poppkorn]] og fleira, en hann er einnig notaður í ýmiss konar iðnaðarframleiðslu, bæði á matvöru (olíu, sírópi og mörgu öðru), svo og í [[eldsneyti]] og aðrar iðnaðarvörur.
 
Á síðustu árum hefur eldsneyti verið unnið úr maís í auknum mæli. Þetta hefur orðið til þess að bændur hafa fengið betur greitt fyrir framleiðsluna og heimsmarkaðsverð á maís tifar í takt við heimsmarkaðsverð á hráolíu. Þessi eldsneytisframleiðsla og tenging við heimsmarkaðsverð á olíu hefur áhrif á matvælaverð.
 
 
Maís er eitt af undrum landbúnaðar. Maís, eins og við þekkjum hann í dag, er ræktaður úr náttúrulegri maísplöntu og villtu plöntunni Teosinte.
4

breytingar

Leiðsagnarval