„Samleitni“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Escarbot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Bæti við: sh, sv Breyti: en, nl
Lína 21: Lína 21:
[[bg:Конвергенция]]
[[bg:Конвергенция]]
[[de:Konvergenz]]
[[de:Konvergenz]]
[[en:Convergence]]
[[en:Convergence#Mathematics]]
[[fi:Konvergenssi]]
[[fr:Convergence]]
[[fr:Convergence]]
[[it:Convergenza]]
[[he:התכנסות]]
[[he:התכנסות]]
[[ka:კრებადობა]]
[[hu:Konvergencia]]
[[hu:Konvergencia]]
[[nl:Convergentie]]
[[it:Convergenza]]
[[ka:კრებადობა]]
[[nl:Convergentie (wiskunde)]]
[[no:Konvergens]]
[[no:Konvergens]]
[[pl:Zbieżność]]
[[pl:Zbieżność]]
[[ru:Конвергенция]]
[[ru:Конвергенция]]
[[sh:Konvergencija]]
[[sr:Конвергенција]]
[[sr:Конвергенција]]
[[sv:Konvergens (matematik)]]
[[fi:Konvergenssi]]

Útgáfa síðunnar 15. apríl 2012 kl. 19:01

Samleitni er grundvallarhugtak í örsmæðareikningi, mengjafræði og (tvinn)fallafræði. Talað er um samleitni runa annars vegar og raða hins vegar.

Samleitni runa

Runa (an) er samleitin ef liðir rununnar, an nálgast endanlega tölu M (markgildi), eins vel og vera vill, eftir því sem liðvísirinn n vex, þ.e.

ef fyrir sérhverja rauntölu ε > 0 er til náttúrleg tala N þ.a. |an -M | < ε fyrir öll nN.

Runa, sem ekki er samleitin, kallast ósamleitin runa.

Samleitni raða

Röð S telst samleitin með markgildi M ef runa af hlutsummum raðarinnar (hlutsummuruna) (Sn) er samleitin með markgildi M. Röð, sem ekki er samleitin, kallast ósamleitin röð.

Samleitnar raðir gegna lykilhutverki í fallafræði, en fáguð föll eru skilgreind með röðum sem eru samleitnar innan ákveðins samleitnigeisla.

Alsamleitni er sterkara skilyrði fyrir samleitni og á við um fallarunur.

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.