„Alþjóðaknattspyrnusambandið“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: be:ФІФА Fjarlægi: hr:FIFA; útlitsbreytingar
Escarbot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Bæti við: hr:FIFA
Lína 60: Lína 60:
[[hi:फीफा]]
[[hi:फीफा]]
[[hif:FIFA]]
[[hif:FIFA]]
[[hr:FIFA]]
[[hu:Nemzetközi Labdarúgó-szövetség]]
[[hu:Nemzetközi Labdarúgó-szövetség]]
[[hy:ՖԻՖԱ]]
[[hy:ՖԻՖԱ]]

Útgáfa síðunnar 14. apríl 2012 kl. 04:39

Alþjóðaknattspyrnusambandið
Mynd:FIFA Logo(2010).svg

Kort af álfusamböndum FIFA.
SkammstöfunFIFA
EinkennisorðFor the game. For the world.
Stofnun21. maí 1904 (1904-05-21) (119 ára)
GerðÍþróttasamtök
HöfuðstöðvarFáni Sviss Zurich, Sviss
Hnit47°22′53″N 8°34′28″A / 47.38139°N 8.57444°A / 47.38139; 8.57444
Opinber tungumálenska, franska, þýska, spænska
Vefsíðawww.fifa.com

Alþjóðaknattspyrnusambandið (franska: Fédération Internationale de Football Assoiciation, skammstöfun: FIFA) er alþjóðlegur yfirumsjónaraðili knattspyrnu, futsal og strandfótbolta. Aðilar að sambandinu eru sex knattspyrnusambönd í öllum álfum heimsins.

FIFA skipuleggur alþjóðlegar knattspyrnukeppnir, þar á meðal Heimsmeistaramótið í knattspyrnu. Heimsmeistaramótið var fyrst haldið 1930 og verður haldið í tuttugasta skipti í Braselíu 2014.

Sambandið var stofnað 21. maí 1904 í París. Stofnfélagar voru knattspyrnusambönd Belgíu, Danmerkur, Frakklands, Hollands, Spánar, Svíþjóðar og Sviss. Höfuðstöðvar félagsins eru í Zurich, Sviss. 1908 varð Knattspyrnusamband Suður-Afríku fyrsta sambandið utan Evrópu sem sóttist eftir aðild. Núverandi forseti sambandsins er Sepp Blatter.