„Henry Ford“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
1.140 bætum bætt við ,  fyrir 10 árum
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
'''Henry Ford''' ([[30. júlí]] [[1863]] – [[7. apríl]] [[1947]]) Henry Ford var fæddur og upp alinn á sveitabæ rétt fyrir utan bæinn Detroit og fékk áhugan á vélum strax á unga aldri. Þegar hann varð 16 ára fór hann til Deteroit til að vinna í verksmiðju og afla sér upplýsinga um vélar. Hans stærsti draumur var að smíða fyrsta faratækið sem gæti keyrt sjálft. Hann stofnaði sitt fyrsta fyrirtæki árið 1903 en það var eitt af fyrstu fyrirtækjunum sem notaði færiband til að auðvelda framleiðsluna. Hugmynd hans var að smíða bíl sem væri nógu ódýr fyrir almenning, fyrirferða lítill og hraðskreiður. Færibandið olli miklum framförum í iðnbyltingunni. Ford hafði lagt af stað með þetta allt saman einn og árið 1912, hafði hann 8000 manns í vinnu og útibúin voru orðin 28. Hagnaðurinn var kominn upp í 42 milljónir dala og var hann á tímabili talinn vera auðugasti maðurinn í heiminum. Hann lést svo úr elli þann 7. apríl 1947.
 
== upphafið af bílnum ==
Henry Ford var fæddur þann 30. júlí árið1863 inn í bóndafjölskyldu rétt fyrir utan borgina Detroit. Foreldrar hans voru William Ford og Mary (Litogot) Ford. Faðir hans var stórbóndi sem átti um 1000 ekrur af landi en móðir Henrys dó þegar hann var ennþá á ungaaldri. Henry var mjög duglegur og hjálpaði pabba sínum en vanrækti þó ekki námið og var mjög áhugasamur. Eftir að hann lauk skóla, 16 ára gamall, vildi hann flytja í borgina til að læra meira. Hann flutti í borgina Detroit en þar var mikið um járn- og málmvinnslur og staðurinn því fullkominn fyrir ungling sem hafði áhuga á vélum og smíði. Honum langaði samt sem áður ekkert að vinna við að smíða, honum langaði að þekkja vélina og læra á það hvernig hún virkaði. Þegar hann fór í borgina vonaðist faðir hans eftir að hann kæmi fljótlega aftur en Henry fékk vinnu á verkstæði þar sem gert var við gufuvélar. Á þessum tíma var bensínvélin ennþá óþekkt og alstaðar notað gufuafl. <ref>Amundsen. 1969: bla 8-20.</ref><ref>Ásgeir jónsson 1999: 25-28.</ref>
{{Stubbur|saga}}
{{fde|1863|1947|Ford, Henry}}
Óskráður notandi

Leiðsagnarval