„Einhverfa“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Haj20 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Einhverfa''' er [[taugafræði]]leg röskun á eðlilegum [[Þroski|þroska]] sem kemur fram í skertri getu til félagslegra samskipta og [[tjáning]]ar. [[Einhverfa]] kemur fram við 3 ára aldur og felur í sér mikla [[skerðing|skerðingu]] í félagslegri virkni, greind, tilfinningatengslum og samskiptum við annað fólk og umhverfi sitt. Önnur helstu einkenni einhverfu eru einnig óeðlileg eða óæskileg hegðun eins og sjálfsörvandi hegðun sem er síendurtekin hegðun eins og rugg eða hlutum er snúið, [[áráttu hegðun]], bergmál en það er þegar endurteknir eru hlutar af setningu eða heilar setningar sem aðrir segja annað hvort strax eftir að setning heyrist eða eftir að ákveðinn tími hefur liðið, sjálfsskaðandi hegðun og mikil [[skapofsi|skapofsaköst]]. [[Börn]] með einhverfu tala oft í einum flötum tóni, sýna öðru fólki engin viðbrögð, sýna slakt eða ekkert augnsamband, skilja ekki félagslegar vísbendingar eins og svipbrigði eða líkamstjáningu. Magn einkenna og styrkleiki eru þó mjög einstaklingsbundin og einnig breytast þau hjá hverjum einstaklingi yfir tíma. Þroskahömlun og flogaveiki er algeng meðal barna með einhverfu.
'''Einhverfa''' er [[taugafræði]]leg röskun á eðlilegum [[Þroski|þroska]] sem kemur fram í skertri getu til félagslegra samskipta og [[tjáning]]ar.



== Tengill ==
== Tengill ==
* [http://www.einhverfa.is/ Heimasíða Umsjónarfélags einhverfra]
*[http://www.einhverfa.is/ Heimasíða Umsjónarfélags einhverfra]
*[http://is.wikibooks.org/wiki/einhverfa]


[[Flokkur:Fötlun]]
[[Flokkur:Fötlun]]

Útgáfa síðunnar 9. apríl 2012 kl. 16:32

Einhverfa er taugafræðileg röskun á eðlilegum þroska sem kemur fram í skertri getu til félagslegra samskipta og tjáningar. Einhverfa kemur fram við 3 ára aldur og felur í sér mikla skerðingu í félagslegri virkni, greind, tilfinningatengslum og samskiptum við annað fólk og umhverfi sitt. Önnur helstu einkenni einhverfu eru einnig óeðlileg eða óæskileg hegðun eins og sjálfsörvandi hegðun sem er síendurtekin hegðun eins og rugg eða hlutum er snúið, áráttu hegðun, bergmál en það er þegar endurteknir eru hlutar af setningu eða heilar setningar sem aðrir segja annað hvort strax eftir að setning heyrist eða eftir að ákveðinn tími hefur liðið, sjálfsskaðandi hegðun og mikil skapofsaköst. Börn með einhverfu tala oft í einum flötum tóni, sýna öðru fólki engin viðbrögð, sýna slakt eða ekkert augnsamband, skilja ekki félagslegar vísbendingar eins og svipbrigði eða líkamstjáningu. Magn einkenna og styrkleiki eru þó mjög einstaklingsbundin og einnig breytast þau hjá hverjum einstaklingi yfir tíma. Þroskahömlun og flogaveiki er algeng meðal barna með einhverfu.


Tengill