„Indusdalsmenningin“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Movses-bot (spjall | framlög)
m r2.6.5) (Vélmenni: Breyti: ro:India straveche
EmausBot (spjall | framlög)
Lína 51: Lína 51:
[[ms:Tamadun Lembah Indus]]
[[ms:Tamadun Lembah Indus]]
[[mwl:Ceblizaçon de l Bal de l Ando]]
[[mwl:Ceblizaçon de l Bal de l Ando]]
[[ne:सिन्धु घाटी सभ्यता]]
[[new:सिन्धु स्वनिगः लहना]]
[[new:सिन्धु स्वनिगः लहना]]
[[nl:Indusbeschaving]]
[[nl:Indusbeschaving]]

Útgáfa síðunnar 8. apríl 2012 kl. 14:43

Rústir Mohenjo-daro.

Indusdalsmenningin (um 3300 – 1700 f.Kr., í blóma 2600 – 1900 f.Kr.) var fornt menningarsvæði sem byggðist upp meðfram Indusfljótinu og Ghaggar-Hakra fljótinu í Pakistan og Norðvestur-Indlandi og teygði sig inn í vestanvert Balókistan. Blómaskeið menningarinnar er oft kallað Harappa-menningin, eftir borginni Harappa sem var fyrsta borg Indusdalsmenningarinnar sem grafin var upp úr jörðu. Fornleifafræðingar hafa unnið að því að grafa upp brogarrústir Indusdalsmenningarinnar frá því á 3. áratug 20. aldar.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill GG