„1497“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 28: Lína 28:
* [[Tóbak|Tóbaksreykinga]] fyrst getið á prenti í bókinni ''De insularium ritibus''.
* [[Tóbak|Tóbaksreykinga]] fyrst getið á prenti í bókinni ''De insularium ritibus''.


== Fædd ==
'''Fædd'''
* [[16. febrúar]] - [[Philipp Melanchthon]], þýskur húmanisti og siðbótarmaður (d. [[1560]]).
* [[16. febrúar]] - [[Philipp Melanchthon]], þýskur húmanisti og siðbótarmaður (d. [[1560]]).
* [[17. apríl]] - [[Pedro de Valdivia]], spænskur landvinningamaður (d. [[1553]]).
* [[17. apríl]] - [[Pedro de Valdivia]], spænskur landvinningamaður (d. [[1553]]).
* [[Hans Holbein yngri]], þýskur listamaður og prentari (d. [[1543]]).
* [[Hans Holbein yngri]], þýskur listamaður og prentari (d. [[1543]]).


== Dáin ==
'''Dáin'''
* [[3. janúar]] - [[Beatrice d'Este]], ítölsk hefðarfrú, kona [[Ludovico Sforza]], hertoga af Mílanó (f. [[1474]]).
* [[3. janúar]] - [[Beatrice d'Este]], ítölsk hefðarfrú, kona [[Ludovico Sforza]], hertoga af Mílanó (f. [[1474]]).
* [[6. febrúar]] - [[Johannes Ockeghem]], belgískt tónskáld (f. um [[1410]]).
* [[6. febrúar]] - [[Johannes Ockeghem]], belgískt tónskáld (f. um [[1410]]).

Útgáfa síðunnar 5. apríl 2012 kl. 00:31

Ár

1494 1495 149614971498 1499 1500

Áratugir

1481–14901491–15001501–1510

Aldir

14. öldin15. öldin16. öldin

Leið Vasco da Gama til Indlands.
Kóperníkus við stjörnuathuganir.

Á Íslandi

  • Jón Sigmundsson lögmaður gekk að eiga seinni konu sína, Björgu Þorvaldsdóttur. Af því hjónabandi spruttu síðar löng málaferli og Jón missti embætti sitt og eignir.

Fædd

  • Einar Ólafsson, prestur í Reykjavík, Görðum á Álftanesi og í Hrepphólum og Skálholtsráðsmaður (d. 1580).

Dáin

Erlendis

Fædd

Dáin