„Texas“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
YurikBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: bn:টেক্সাস
YurikBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: oc:Tèxas
Lína 52: Lína 52:
[[nn:Texas]]
[[nn:Texas]]
[[no:Texas]]
[[no:Texas]]
[[oc:Tèxas]]
[[os:Техас]]
[[os:Техас]]
[[pl:Teksas]]
[[pl:Teksas]]

Útgáfa síðunnar 4. ágúst 2006 kl. 10:15

Mynd:Map of USA highlighting Texas.png
Kortið sýnir staðsetningu Texas

Texas er fylki í suðurhluta Bandaríkjanna. Texas er 696.241 ferkílómetrar að stærð og er næststærsta fylki Bandaríkjanna á eftir Alaska. Texas liggur að Oklahoma í norðri, Arkansas í norðaustri, Louisiana í austri, Mexíkó í suðri og New Mexico í vestri.

Höfuðborg Texas heitir Austin en stærsta borg fylkisins er Houston. Meðal annarra þekktra borga í Texas eru Dallas og San Antonio.

Um 20,8 milljónir manns búa í Texas.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.