„Maís“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Movses-bot (spjall | framlög)
m r2.6.5) (Vélmenni: Bæti við: mr:मका
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: tt:Кукуруз
Lína 154: Lína 154:
[[to:Koane]]
[[to:Koane]]
[[tr:Mısır (bitki)]]
[[tr:Mısır (bitki)]]
[[tt:Кукуруз]]
[[tum:Chingoma]]
[[tum:Chingoma]]
[[uk:Кукурудза]]
[[uk:Кукурудза]]

Útgáfa síðunnar 31. mars 2012 kl. 07:03

Maís
Maískvæmi
Maískvæmi
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasættbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Ættkvísl: Zea
Tegund:
Z. mays

Tvínefni
Zea mays
L.

Maís (fræðiheiti: Zea mays) er kornjurt sem fyrst var ræktuð í Mið-Ameríku og breiddist út víða um heim eftir að Evrópubúar komu þangað á 15. öld.

Maís er sú korntegund þar sem erfðabreytt afbrigði eru orðin stærstur hluti af heildaruppskerunni; árið 2009 voru 85% af öllum maís sem ræktaður er í Bandaríkjunum erfðabreytt afbrigði en maís er algengasta korntegundin þar í og ræktaður á 37% kornakra landsins. Um 40% af heimsuppskerunni eru ræktuð í Bandaríkjunum en önnur helstu maísræktarlönd eru Kína, Brasilía, Mexíkó, Indónesía, Indland og Frakkland.

Maís er mikilvæg fæðutegund, bæði sem mjöl, maískorn (kjarnar), poppkorn og fleira, en hann er einnig notaður í ýmiss konar iðnaðarframleiðslu, bæði á matvöru (olíu, sírópi og mörgu öðru), svo og í eldsneyti og aðrar iðnaðarvörur.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill GG