„Tunga“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.6.4) (Vélmenni: Bæti við: mr:जीभ
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Rolled tongue flikr.jpg|thumb|250px|Upprúlluð tunga]]
[[Mynd:Rolled tongue flikr.jpg|thumb|250px|Upprúlluð tunga]]
'''Tunga''' er stór [[vöðvi]] í [[munnur|munni]] sem vinnur fæðu til að tyggja og gleypa. Yfirborð tungu er þakið [[bragðlaukur|bragðlaukum]] sem að greina bragð. Tungan getur hreyfst á ýmsa vegu og þannig myndað hljóð og er því mikilvægt tæki við mælt [[mál]].
'''Tunga''' er stór [[vöðvi]] í [[munnur|munni]] sem vinnur fæðu til að tyggja og gleypa. Yfirborð tungu er þakið [[bragðlaukur|bragðlaukum]] sem að greina bragð. Tungan getur hreyfst á ýmsa vegu og þannig myndað hljóð og er því mikilvægt tæki við mælt [[mál]]. Tungan er sterkasti vöðvi líkamanns.


== Hljóðfræði og tungan ==
== Hljóðfræði og tungan ==

Útgáfa síðunnar 29. mars 2012 kl. 00:06

Upprúlluð tunga

Tunga er stór vöðvi í munni sem vinnur fæðu til að tyggja og gleypa. Yfirborð tungu er þakið bragðlaukum sem að greina bragð. Tungan getur hreyfst á ýmsa vegu og þannig myndað hljóð og er því mikilvægt tæki við mælt mál. Tungan er sterkasti vöðvi líkamanns.

Hljóðfræði og tungan

Í hljóðfræði er venja að skipta tungunni í þrjá til fjóra hluta þótt mörkin milli þeirra séu ekki fastákveðin. En venjulega er þeim skipt í: Tungubrodd, tungubak (sem gjarnan er skipt í framtungu og miðtungu) og svo tungurót.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.