„Sigurður Ingi Jóhannsson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Sunnagm (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 15: Lína 15:
|kjördæmi_ef=Suðurkjördæmis
|kjördæmi_ef=Suðurkjördæmis
|flokkur={{Framsókn}}
|flokkur={{Framsókn}}
|nefndir=Atvinnuveganefnd, Forsætisnefnd
|nefndir=Sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd, Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
|tímabil1=2009-
|tímabil1=2009-
|tb1-kjördæmi=Suðurkjördæmi
|tb1-kjördæmi=Suðurkjördæmi
Lína 60: Lína 60:
|neðanmálsgreinar=
|neðanmálsgreinar=
}}
}}
'''Sigurður Ingi Jóhannsson''' (f. [[20. apríl]] [[1962]]) er 3. [[Alþingi|þingmaður]] [[Suðurkjördæmi]]s fyrir [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokkinn]].
'''Sigurður Ingi Jóhannsson''' (f. [[20. apríl]] [[1962]]) er 3. [[Alþingi|þingmaður]] [[Suðurkjördæmi]]s fyrir [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokkinn]] og situr í stjórn þingflokks framsóknarmanna.


Sigurður Ingi lauk [[Stúdentspróf|stúdentsprófi]] frá [[Menntaskólinn á Laugarvatni|Menntaskólanum Laugarvatni]] árið [[1982]] og tók embættispróf í dýralækningum frá Konunglega dýralækna- og landbúnaðarháskólanum í Kaupmannahöfn. Hann fékk almennt dýralæknaleyfi í [[Danmörk|Danmörku]] [[1989]] og á Íslandi [[1990]].
Sigurður Ingi lauk [[Stúdentspróf|stúdentsprófi]] frá [[Menntaskólinn á Laugarvatni|Menntaskólanum Laugarvatni]] árið [[1982]] og tók embættispróf í dýralækningum frá Konunglega dýralækna- og landbúnaðarháskólanum í Kaupmannahöfn. Hann fékk almennt dýralæknaleyfi í [[Danmörk|Danmörku]] [[1989]] og á Íslandi [[1990]].

Útgáfa síðunnar 28. mars 2012 kl. 15:31

Sigurður Ingi Jóhannsson (SIJ)
Mynd:Sigurður Ingi Jóhannsson.jpg

Fæðingardagur: 20. apríl 1962 (1962-04-20) (62 ára)
Fæðingarstaður: Selfoss
3. þingmaður Suðurkjördæmis
Flokkur: Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn
Nefndir: Atvinnuveganefnd, Forsætisnefnd
Þingsetutímabil
2009- í Suðurk. fyrir Framsfl.
= stjórnarsinni
Tenglar
Æviágrip á vef AlþingisVefsíða

Sigurður Ingi Jóhannsson (f. 20. apríl 1962) er 3. þingmaður Suðurkjördæmis fyrir Framsóknarflokkinn og situr í stjórn þingflokks framsóknarmanna.

Sigurður Ingi lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum Laugarvatni árið 1982 og tók embættispróf í dýralækningum frá Konunglega dýralækna- og landbúnaðarháskólanum í Kaupmannahöfn. Hann fékk almennt dýralæknaleyfi í Danmörku 1989 og á Íslandi 1990.

Sigurður Ingi sat í þingmannanefnd sem fjallaði um skýrsluRannsóknarnefndar Alþingis 2009-2010

Tengill

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.