„Eygló Harðardóttir (stjórnmálamaður)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Sunnagm (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 15: Lína 15:
|kjördæmi_ef=Suðurkjördæmi
|kjördæmi_ef=Suðurkjördæmi
|flokkur={{Framsókn}}
|flokkur={{Framsókn}}
|nefndir=Menntamálanefnd, Viðskiptanefnd
|nefndir=Velferðarnefnd
|tímabil1=2009-
|tímabil1=2009-
|tb1-kjördæmi=Suðurkjördæmi
|tb1-kjördæmi=Suðurkjördæmi
Lína 64: Lína 64:


== Tenglar ==
== Tenglar ==
* [http://www.althingi.is/cv.php4?nfaerslunr=703/ Alþingi]
* [http://www.althingi.is/cv.php4?nfaerslunr=703/ Æviágrip Alþingis]
* [http://www.eyglohardar.blog.is/blog/eygloh/about/ Bloggsíða Eyglóar]
* [http://blog.eyjan.is/eyglohardar/ Bloggsíða Eyglóar]
* [http://www.framsokn.is/ Framsóknarflokkurinn]
* [http://www.framsokn.is/ Framsóknarflokkurinn]



Útgáfa síðunnar 28. mars 2012 kl. 15:25

Eygló Harðardóttir (EyH)
Mynd:Eyglo Hardardottir.jpg

Fæðingardagur: 12. desember 1972 (1972-12-12) (51 árs)
Fæðingarstaður: Reykjavík
7. þingmaður Suðurkjördæmi
Flokkur: Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn
Nefndir: Velferðarnefnd
Þingsetutímabil
2009- í Suðurk. fyrir Framsfl.
= stjórnarsinni
Tenglar
Æviágrip á vef AlþingisVefsíða

Eygló Þóra Harðardóttir (fædd 12. desember 1972 í Reykjavík) er íslenskur stjórnmálamaður. Eygló tók sæti á Alþingi fyrir hönd Framsóknarflokksins þegar Guðni Ágústsson fyrrverandi formaður flokksins sagði af sér þingmennsku. Eygló hefur setið í miðstsjórn flokksins síðan 2003 og verið ritari í stjórn Landsambands framsóknarkvenna síðan 2007. Á flokksþingi Framsóknarflokksins 16. – 18. janúar 2009 var Eygló kjörin ritari flokksins. Eygló skipar annað sæti á lista Framsóknar í suðurkjördæmi.

Tenglar

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.