„Kynliður“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Hornwort life cycle.svg|thumb|300 px|Lífsferill hnotbrodda, baukmosa af kransblaðaætt]]
[[Mynd:Hornwort life cycle.svg|thumb|300 px|Lífsferill hnotbrodda, baukmosa af kransblaðaætt]]
'''Kynliður''' (e. ''gametophyte'') er einstaklingur á einlitna skeiðinu. Hann er kynjaður og myndar [[kynfruma|kynfrumur]].
'''Kynliður''' (e. ''gametophyte'') er einstaklingur á einlitna skeiðinu. Hann er kynjaður og myndar [[kynfruma|kynfrumur]].
Kynliður er einlitna en [[gróliður]] er tvílitna. Í [[mosar|mosum]] er kynliður ríkjandi og vex upp af grói sem gróliður myndar, og myndar kynfrumur. Í öðrum plöntum er gróliður ríkjandi. Kynliður skiptir sér með [[mítósuskipting|mítósuskiptingu]] (grómyndun).

{{stubbur|líffræði}}
{{stubbur|líffræði}}



Útgáfa síðunnar 28. mars 2012 kl. 05:15

Lífsferill hnotbrodda, baukmosa af kransblaðaætt

Kynliður (e. gametophyte) er einstaklingur á einlitna skeiðinu. Hann er kynjaður og myndar kynfrumur. Kynliður er einlitna en gróliður er tvílitna. Í mosum er kynliður ríkjandi og vex upp af grói sem gróliður myndar, og myndar kynfrumur. Í öðrum plöntum er gróliður ríkjandi. Kynliður skiptir sér með mítósuskiptingu (grómyndun).

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.