Munur á milli breytinga „Lestarstöð“

Jump to navigation Jump to search
3 bætum bætt við ,  fyrir 9 árum
m
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: thumb|200px|Lestarstöðin [[Gare du Nord í París]] '''Lestarstöð''' er járnbrautarstöð þar sem lestir nema staðar þannig að [[...)
 
m
[[Mynd:Gare du Nord Paris.jpg|thumb|200px|Lestarstöðin [[Gare du Nord]] í [[París]]]]
 
'''Lestarstöð''' er [[járnbraut]]arstöð þar sem [[lest]]ir nema staðar þannig að [[farþegi|farþegar]] geti farið inn og út af lestilestinni og hægt sé að ferma og afferma vagnana. Á flestum lestarstöðvum er [[pallur]] við hliðina á [[járnbrautarteinar |teinunum]] og bygging þar sem [[miði|miðar]] eru keyptir og beðið er eftir lestum. Sé lestarstöð á einnar brautar leið er oftast framúrakstursbraut til staðar svo að lestir geti keyrt fram úr öðrum. Oft eru tengingar við aðra ferðamáta eins og [[strætisvagn]]a og [[sporlest]]ir.
 
== Tengt efni ==
18.098

breytingar

Leiðsagnarval