Fara í innihald

„Queen Mary“: Munur á milli breytinga

61 bæti bætt við ,  fyrir 10 árum
m
ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
[[Mynd:QMUL Queens' Building.jpg|thumb|Queen's Building]]
 
'''Queen Mary, University of London''' (einnig þekkt sem '''Queen Mary''', '''QMUL''' og '''QM''') er opinber rannsókna[[háskóli]] í [[London]] á [[Bretland]]i. Hann er einn þeirra skóla sem tilheyra [[háskólinn í London|háskólanum í London]]. Queen Mary á rætur að rekja til [[1785]] og varð til þegar fjórir smærri skólar sameinuðust. Hann varð aðildarskóli háskólans í London árið [[1995]] og hefur síðan orðið einn stærsti undirskóli hans.
 
Aðallóð háskólans er staðsettur í [[Mile End]] í [[Austur-London]] en það eru líka lóðir í hverfunum [[Holborn]], [[Smithfield]] og [[Whitechapel]]. Um það bil 16.000 nemendur læra við Queen Mary í fullu námi og tæplega 3.000 manns starfa þar. Tekjur háskólans námu 297,1 milljónum [[sterlingspund|punda]] árið 2010–11 en 73,7 milljónir punda voru rannsóknastyrkir og samningar. Háskólinn skiptist í þrjár deildir: hugvísinda- og félagsvísindadeild, vísinda- og verkfræðideild og læknadeild (sem heitir [[Barts and The London School of Medicine and Dentistry]]). Innan læknadeildar eru 21 undirdeildir og stofnanir.
18.225

breytingar