Munur á milli breytinga „Geymd“

Jump to navigation Jump to search
3 bæti fjarlægð ,  fyrir 14 árum
m
ekkert breytingarágrip
m
m
 
{{heimildir|allar :)}}
'''Geymd''' er eitt þriggja minnisþrepa í kenningum um [[minni]]. Geymdin er hið eiginlega minni og getur verið með margvíslegu móti og fer það eftir aðstæðum hversu traust hún er. Ef minnisatriði, t.d. nafn einstaklings, fer inn í langtímaminni getum við sótt það og nefnt viðkomandi á nafn næst þegar við sjáum hann eða hann berst í tal. Ef nafn hans hefur aðeins komið við í skammtímaminninu getum við nefnt viðkomandi á nafn t.d. meðan á samtali við hann eða umræðu um hann stendur en gleymum því síðan.
 
3.119

breytingar

Leiðsagnarval