Munur á milli breytinga „Blús“

Jump to navigation Jump to search
190 bætum bætt við ,  fyrir 9 árum
 
== Áhrif ==
Blús hafði mikil áhrif á tónlist víðsvegar um heiminn. Evrópsk þjóðlagatónlist hafði lítið sem ekkert breyst í gengum árin áður en að blús fór að hafa áhrif á hana.
Blús tónlistar stíll (12 takta blús) hefur verið fyrirmynd fyrir margar aðrar stefnur svo sem rokk, djass og popp. Áberandi djass, þjóðlaga og rokk tónlistaflytjendur eins og Louis Armstrong, Duke Ellington, Miles Davis, and Bob Dylan hafa allir flutt þýðingarmikil blús lög. Blús ballöður eins og „Since I fell for you“ og „Please send me someone to love“ og fleiri popp lög notast við 12 takta skalann. Blúsinn á sér margar undirstefnur:
 
* Swamp blues
* Texas blues
* West Coast blues
*
West Coast blues
 
== 1950-2000 ==
15

breytingar

Leiðsagnarval